Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 85

Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 85
UM RETT ÍSLKNZKKAR TUNGU. 85 aptur til þess, sem hér átti ab vera aðalatri&ib, nefnilega dönsku embættisbréfa skriptirnar á íslandi. Menn kunna nú ef til vill að segja, afe það gjöri ekki svo mikið til, hvaða mál sé á embættisbréfum á Is- landi. En þetta er ekki svo, því fyrst og fremst er ekki lítið varið í, að fá stjórnina til að viðurkenna rétt túngu vorrar, sem er svo nákvæmlega sameinuð þjóðerni voru. það skerðir og virðíngu málsins, bæði í augum lands- manna og annara, ef viðurkenníng þessi ekki fæst, því þetta kennir mönnum, að álíta málið eins og nokkurs- konar skrælíngjamál, sem landbúar geti hjalað hver við annan, en sé ekki boðlegt á embættisbréfum. þarnæst er þetta beinasti vegur til að spilla málinu; og einkum er það hörmulegt, hvernig lagamálinu fer aptur með þessari aðferð. Menn vita þó, að lagamálið, næst sögumálinu, var hið fullkomnasta og veglegasta í fyrndinni. það er merki- legt, að á alþíngi 1849 var mikill áhugi á máli þessu, en 1855 var það bælt niður með undirskriptarmálinu. Vér höfum þó, eins og mönnum er kunnugt, seinna fengið því framgengt, að konúngnr skrifi undir hinn íslenzka texta laganna, og munu Íslendíngar eiga það að þakka sanngirni og réttsýni þess ráðgjafa, sem nú stjórnar kirkju- og kennslumálunum. Vér erum sannfærðir um, að bréfaskriptamálið væri unnið líka, ef alþíng hefði ekki upp gefizt, en haldið því fram með einurð og þolgæði. það væri eptir voru áliti hyggindalegt fyrir Islendínga, að leggjast þetta ekki lengur undir höfuð, heldur leita réttar síns með hógværð og stillíngu, en þó með allri þeirri alvöru, sem svo góður málstaður á skilið. Menn vita nefnilega, að ráðgjafar þeir, sem nú sitja að völdum, eru frjálslyndir menn, og getum vér því ekki ætlað, að þeir vili sitja yfir vorum hluta í þessu efni á við sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.