Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 133
UM STJORN-
133
a& þess gjörist lítil þörf, aö leggja lof á þaö, sem sjálft
lofar sig og þar sem sj<5n er sögu ríkari. A þetta er og
nokkut) vikiö fyr í ritum þessum, og er sama ati mæla
um þessa átgáfu sem hinar fyrri: hún er afe vorri hyggju
í hvern stab vönduÖ og vel úr garhi gjör. En þab sem
veldr, aö vér hefjumst máls á Stjárn er hvorttveggja, ab
vekja athygli manna á bók þessari, og fara nokkrum
ortum um höfund hennar og þat) tvímæli, sem á því
hefir legib til þessa dags.
I nitrlagi á Gytiíngasögum sí&ast, eptir daga Makka-
bea, standa þessi ni&rlagsort í handritum Stjárnar þeim
sem til eru: „þessa bák færti hinn heilagi Hieronymus
prestr or ebresku máli ok í latínu, en or latínu ok í nor-
rænu snéri Brandr prestr Jánsson, er síban var biskup at
Háluin, ok svá Alexandro Magno, eptir bot)i viríiulegs
herra, herra Magnásar konúngs, sonar Hákonar konúngs
gamla.“ Af þessum ortum drá Finnr biskup í kirkjusögu
sinni, at Brandr biskup væri þýtandi af) biblíusögum
þessum. En í upphaíi Stjárnar segir svo: „Nú svá sem
virtuligr herra Hákon Noregskonúngr hinn káránabi, son
Magnúsar konúngs, let snara þá bák upp í norrænu, sem
heitir Heilagra manna blámstr1 . . . upp á þann hátt vildi
hann ok, at þeim gábum mönnum mætti yfir sjálfs hans
borti af . . . heilagri skript me&r nokkurri skemtanar vissu
kunnigt verba .. . En sá sem norrænaöi . .. ták þetta verk
meir upp á sik af bobskap ok forsögn fyrri sagbs herra,
en þat, at hann vissi sik eigi þar til mjök úlíkan ok van-
færan ... byrjar þessor gjörí) ok hefst af sjálfum gubs
hallar grundvelli, þat er af ritníngarinnar upphafi ok önd-
*) De sanctis, ef)r æflsögur heilagra manna ári?) um kríng, þessi
norrænu bók mun nú týnd.