Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 65
UM STJORIN OG FJARHAC-
Ö5
legra Iykta; þab sýnist liggja samt beinast vib, ab uppá-
stúngur alþíngis gæti eigi ab síbur orbib fullkomlega skýrt
ákvebnar, J><5 í almennara formi væri, og sú uppástúnga
yrbi eigi ab síbur abalatribi, ab beibast þjúbfundar, og
þess, ab frumvörp til stjórnarskipunar og breytíngar á al-
þíngi til löggjafarþíngs yrbi þar lagt fram, sem og endi-
leg undirtekt Dana þíngs og stjórnarinnar um fjárhags-
málib. En ef nú svo yrbi, ab stjórnin legbi einúngis fyrir
alþíng álitsskjöl nefndarinnar í fjárhagsmálinu, og spyrbi
þab hvernig því litist á þær, og hverjar uppástúngur þab
hefbi ab gjöra í því efni, þá er þab reyndar nokkub
magurt mál, eptir ab stjórnin hefir nú í tólf árhaftuppá-
stúngur og bænarskrár þjóbfundarins og alþíngis, og fyrir
fjórum árum síban lofab ab flýta sem mest fyrir þessu
máli; en ab mebferbinni til getur alþíng, ab því er oss
virbist, haft eins frjálsar hendur, eins og í hinu fyrra til-
fellinu, og heimtab eins þjóbfund og frumvörp handa
honum. þab er nú ekki unnt ab segja, meban menn vita
ekki hvab fyrir liggur frá hehdi stjórnarinnar, hverjar
uppástúngur næst lægi fyrir alþíng ab koma fram meb í
fjárhagsmálinu, einkanlega um upphæb árgjaldsins frá Dan-
mörku, en svo mikib getur mabur þó séb og sagt, ab al-
þíng má fara varlega í því máli, ab veikja ekki réttar og
sanngjarnar kröfur vorar eins og málib stendur nú, því
þarmeb gæti svo farib, ab ])íngib byggi óhentuglega í veg
fyrir þjóbfundinn; virbist oss því mikib áhorfsmál, hvort
þíngib ætti nú ab gjöra annab, en rannsaka málib og þær
kröfur, sem af vorri hendi eru fram komnar, styrkja þær
sem bezt meb þeim ástæbum sem fyrir liggja, og bibja
um, ab þab mál verbi lagt meb stjórnarmálinu fyrir þjób-
fund, eptir ab stjórnin hafi fengib ab vita hvab fáanlegt
er ab þíngib í Danmörku vili unna oss. þab er aub-.