Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 128
128 UM SAMTOK til framfara.
amtsbúar vakni til samtaka og félagskapar, og sem flestir
góíir kraptar bindist í einíngarbönd. þaB er hverjum
góBum félagsmanni frjálst, ab kvebja abra til atorku og
samverka, og þar sem eins hagar til og á Islandi, a!b
flestir embættismenn búa bændabúna&i, má þaí) stýra
miklu til umbóta, ef þeir koma mönnum til samvinnandi
abgjörBa, til þess ab bæta búnab og atvinnuvegi; en þaB
veríiur alþýian aB láta sér skiljast, a& hvorki yfirvöld
né abrir geta korniB neinu til leibar meb slíkum tilraunum,
ef hún eigi sjálf vill neitt fyrir hafa. Vér æskjum allir,
sem von er, meira forræBis efna vorra og frelsis, en þeir
ættu aldrei a£> taka sér þafe orö í munn, sem blanda því
saman viB abgjörbalaust og ómennskulegt sjálfræ&i.
þab sem allir góbir drengir og dugandismenn ættu
aí> bæta og efla meíi ráBum og framkvæmd, er sérílagi þetta:
1. Túna og engjarækt. þar til heyrir þúfna
sléttan, túngarBar og aBrar girBíngar, áburbar meBferb og
drýgindi, plægíng, vatnsveitíngar, skurbgreptir til þess ab
þurka mýrar, brennsla mosaþúfna og mýra, m. fl., til þess
ab bæta heimahaga og engjar.
2. PóBurhirBíng. Vanda sem mest mebferb og
umbúnab á fóburforba, hvort heldur geymdur er í hey-
hlöíium eba heygörBum, aí> eigi spillist eBa missi eldiskrapt
(heyfyrníngar).
3. Fénabarhöld. þar til heyrir skynsamleg og
varhygBarfuIl mebferb og uppeldi úngvibis, hentug hirb-
íng á kvikfénabi bæíii sumar og vetur, notaleg smala-
mennska, haganlegar fjallgaungur og réttahöld, hyggileg
ásetníng á haustin eptir fóburbyrgbum, skynsamlegt gjafar-
lag, forsjáleg útbeit saubfénabar á vetrum eptir ve&ráttu-
fari, meö yfirstöbu; gób tilhögun á fjósum, rúmgóí) og