Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 147
IIM STJORN.
147
ábóta, en er allskostar af sama bergi brotin, einsog |)á
þótti fegrb norbanlands ab nefna engan hlut sínu nafni,
heldr færa hvert orb og atvik í sama mærbar ham og
Arngrímr ábóti gjörir, og lesendum er kunnugt af Gub-
mundar sögu hans, sem þó er öllu betr ritub en Stjórn.
Svo sem lítilskonar sýnishorn þessa nægir ab tilfæra
upphaf Stjórnar: „Sá er háttr og vani keisaralegs valds
og konungsgarbs slekt, at hafa þrenn einkan'leg ok heimoleg
herbergi. Hit fyrsta hans herbergi er þat, í hverju er hann
sitr upp á ráb ebr stefnur“ o. s. fr. Til grundvallar hefir
þýbandiun lagt, einsog ab framan er á vikib, bók latínska.
er heitir Historia scholastica eptir Pbtr nokkurn Comestor
látvagl'), frakkneskan mann, sem andabist 1176 ebr 1196.
Liggr til grundvallar hjá Comestor einskonar biblíusaga, en
á milli hverrar greinar skýtr hann sérvizkulegum skýríngum
yíir orb og efni ritníngarinnar, meinfngum gubfræbínga og
heimspekínga, sem þá voru uppi, um gubfræbisleg efni; þar
fylgja ymsar ýkjur og dæmisögur og álit heibinna spekínga.
A miböldunum þótti bók þessi íræg, en nú þykir hverjum
andstygb ab sjá orb ritníngarinnar innanum allt þab rugl.
þýbandinn Stjórnar hetir þó ekki látib hér vib sitja, heldr
hetir hann og tekib stóra katla úr öbru riti, sem var enn
frægara á miböldunum, en þab var speculum historiale
ebr Sagna-skuggsjá, eptir lærban múnk Vincentius l'rá Beau-
vais á Frakklandi (Vincentius Bellovacensis) sem andabist
1264, sama ár og Brandr á Islandi. þann tíma tíbkabist
mjög utanlands, ab nefna lærbar bækr skuggsjá (speculum).
NafnKonungs-Skuggsjárer stælt eptir þeim sib. Menn ritubu
skuggsjárí hverri grein, semnöfnum tjáirab nefna. En merk-
ust var þó og mest skuggsjá Vincentius, sem hann kallabi
speculum majus (skuggsjána meiri) og er Sögu-skuggsjáin
einn þribjúngr hennar, og er geysistór bók; hinir tveir þribj-
10’