Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 103
UM VÖRN VID SOTTUM.
103
allt lendir enn sem næst bæjardyrum, og ofsækir nef og
lúngu manna. Varla sést salerni á nokkrum bæ upp til
sveita, og enda ekki í sjóplázurn, þar sem þ<5 er þéttbýlt.
Beztu bændum, sem hugsa mjög vel um tún sitt, hefir
ekki dottlB í hug a& hafa þafe fyrir áburfe) sem þeim var
næst, heldur öllu fremur láta þafe) spilla túninu þar, sem
fallegast ætti afe> vera og þrifalegast, svo sem er undir
bæjarveggjunum; ’ nú sprettur þar ekki annafe) en arfi og
slafak, en öll grasrút fer burt. Mart fleira illt fylgir þessu:
á veturna er þaí) ekkert fiægfearverk afe) hægja sér, og
engum er láanda þótt hann leiti sér skjóls undir einhverjum
veggnum, enda ekki mjög lángt frá bæjardyrunum, þegar
napur útsynníngs bylur eí)a kornjel ætla öldúngis aí) gjöra
útaf vií> hann; en þessar ferfeiir geta verife) beinlínis ska?)-
legar fyrir heilsu manna, einkum óharfemafefa únga drengi,
og þaí) er ekki ólíklegt, a?) þafe) geti veri?) mikil orsök til
gylliniæbar, sem er óvenjulega almenn á íslandi á erfifeis-
fólki; sjálfsagt er, afe þafe getur gjört menn innkulsa, ollafe
nifeurgángssýki og mörgum öferum kvillum. Ráfeife til þess,
afe færa sér áburfeinn í nyt, forfeast allan þann óþrifnafe
og óhollustu, sem nú er bæjarfólki til mínkunar og heilsu-
spillis mefe þeirri afeferfe sem venjulega tífekast, og bæta
bæjarbrag í mjög merkilegu atrifei, er þafe, afe byggja sér
dálítinn afvikinn stafe á bæjum, efea salerni, þar sem um-
búnafeur væri gjörfeur eptir þörfum, og ræst frá, helzt
nokkufe frá bænum efea á bak húsum. þessi sifeur var í
fornöld á voru landi, sem sögurnar votta, og er mesta
naufesyn og bæjaprýfei afe taka hann upp aptur.
, Af þessu, sem hér hefir í fám orfeum verife skýrt
frá, mun þafe) verfea hverjum einum aufesætt, afe mikife af
orsökum til landfarsótta á íslandi komi af rakasömum
og óhollum húsum, og óþrifalegum bæjarbrag úti og inni,