Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 74
II.
UM RÉTT ÍSLENZKRAR TÚNGU.
pAÐ er almennt viburkennt, ab abaleinkenni hverrar
þjóbar se málib, og í málinu má ab miklu leyti lesa sögu
hverrar þjóbar; þegar málib er í blóma, má gánga ab
ab því vísu, ab þjóbin sé þab líka, en á hinn bóginn er
þab eins víst, ab þegar málib er komib í örtröb, þá á
þjóbin ekki lángt eptir. þab er því ein af hinum fyrstu
og heilögustu skyldum hverrar þjóbar, ab halda uppi heibri
túngu sinnar. Ef vér nu snúum máli þessu til vor sjálfra,
þó liggur þab í augum uppi, ab vér höfum flestum fremur
skyldu til ab halda uppi heibri túngu vorrar, því þab er
nú hib seinasta hnoss, sem vér eigum eptir, þegar vér
erum búnir ab týna svo mörgum dýrgripum, sem ábur
prýddu Island; og sannlega mundi þeim manni legib á
hálsi, sem hefbi fengib mikla og góba föburleifb, og af
skeytíngar og hirbuleysi hefbi sóab henni, þángab til hann
átti ekki eptir nema einn góban akur: ef hann þá, í
stabinn fyrir ab rækta akur þenna og hlynna ab honum, léti
illgresi vaxa þar, eba hleypti þar svínum inn, til ab róta
upp hinu góba sæbi. En er oss þá betur farib íslend-
íngum ? — Yér eigum líka, þar sem mál vort er, einn
akur eptir af dýrri og góbri föburleifb, og í þeim akri er
svo góbur jarbvegur, ab þar gætu gróib flest þau blóm,