Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 120

Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 120
120 UM BUSKAP I FORNÖLD. af því, afc hún seyddi fisk á mib. í jarteinabókunum í Biskupasögum er ótal sinnum getið um fiskimenn. Fyrir fisk hafa menn aö líkindum eingöngu haft færi, en hvorki net ebr lóbir, sem löngu síbar tíökabist, en fyrir lax og seli löghu menn nætr, og af sögunni um Loka í Franangrs- forsi má sjá, aí> þessi veiöibrella hefir snemma verib höfö fyrir laxinn. I Gubmundarsögu er laxnótna opt getib, og kallafcar vörpur, sýnir þab, aí> þafe hafa laxnet verib. I landbrigöaþætti er bannab a& giröa meb nót fyrir alla á, nema maíir eigi hana alla, og ekki banna fiskför í neinni kvísl, nema þar sé minni fiskför en í annari, og eigi hann einn kvíslina fyrir ofan. þar er og talaö um selalagnir, og má um þetta lesa víba í íslenzkum bókum. — I Gullþórissögu er nefndr alifiskalækr, og bendir þab til, aí> menn hafi flutt fiska í læki, ár og vötn til tímgunar. Eggver og fuglatekja mun hafa veriÖ hin sama e&r svipub í fornöld og hún er nú. Arngrímr ábóti lýsii greinilega hvernig sigib var í bjarg á hans dögum (Gu&m. saga biskups), og er þab eins og enn er. Eggver er ví&a nefnt í sögum, t. d. í Egilssögu; um varp og æbar- fugl er og talab. Ein af gátum Heiöreks konúngs er um fálka í æ&arvarpi. Ornefni á Islandi eru dregin af æbi- fugli, t. d. Æ&ey á ísafir&i, sem er nefnd þegar í Isfir&- íngasögu og ber þa& nafn enn í dag. I Noregi á Nor&^ mæri heitir og Æ&ey, og á Grænlandi hefir æ&arvarp veriö frá alda ö&li; þar heitir og Æ&arnes; en varpiö stundu&u menn mest vegna eggjanna, og því er kallau eggver, a& mestr fengr hefir þótt í eggjunum; menn kunnu þá ekki a& hreinsa dún, og var& þa& ekki fyr en mörgum öldum sí&ar, a& menn lær&u þá ment, og á Brei&afir&i er sagt í Fe&gaæfi Boga Benediktssonar, a& Brokeyjar-Jón hafi fyrstr fundiö upp á því, Og kent þa& frá sér. Ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.