Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 120
120
UM BUSKAP I FORNÖLD.
af því, afc hún seyddi fisk á mib. í jarteinabókunum í
Biskupasögum er ótal sinnum getið um fiskimenn. Fyrir
fisk hafa menn aö líkindum eingöngu haft færi, en hvorki
net ebr lóbir, sem löngu síbar tíökabist, en fyrir lax og
seli löghu menn nætr, og af sögunni um Loka í Franangrs-
forsi má sjá, aí> þessi veiöibrella hefir snemma verib höfö
fyrir laxinn. I Gubmundarsögu er laxnótna opt getib, og
kallafcar vörpur, sýnir þab, aí> þafe hafa laxnet verib. I
landbrigöaþætti er bannab a& giröa meb nót fyrir alla
á, nema maíir eigi hana alla, og ekki banna fiskför í
neinni kvísl, nema þar sé minni fiskför en í annari, og
eigi hann einn kvíslina fyrir ofan. þar er og talaö um
selalagnir, og má um þetta lesa víba í íslenzkum bókum.
— I Gullþórissögu er nefndr alifiskalækr, og bendir þab
til, aí> menn hafi flutt fiska í læki, ár og vötn til tímgunar.
Eggver og fuglatekja mun hafa veriÖ hin sama e&r
svipub í fornöld og hún er nú. Arngrímr ábóti lýsii
greinilega hvernig sigib var í bjarg á hans dögum (Gu&m.
saga biskups), og er þab eins og enn er. Eggver er
ví&a nefnt í sögum, t. d. í Egilssögu; um varp og æbar-
fugl er og talab. Ein af gátum Heiöreks konúngs er um
fálka í æ&arvarpi. Ornefni á Islandi eru dregin af æbi-
fugli, t. d. Æ&ey á ísafir&i, sem er nefnd þegar í Isfir&-
íngasögu og ber þa& nafn enn í dag. I Noregi á Nor&^
mæri heitir og Æ&ey, og á Grænlandi hefir æ&arvarp
veriö frá alda ö&li; þar heitir og Æ&arnes; en varpiö
stundu&u menn mest vegna eggjanna, og því er kallau
eggver, a& mestr fengr hefir þótt í eggjunum; menn kunnu
þá ekki a& hreinsa dún, og var& þa& ekki fyr en mörgum
öldum sí&ar, a& menn lær&u þá ment, og á Brei&afir&i er
sagt í Fe&gaæfi Boga Benediktssonar, a& Brokeyjar-Jón
hafi fyrstr fundiö upp á því, Og kent þa& frá sér. Ekki