Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 123
UM BUSKAP I FORÍNOLD. 123
Sú fyrsta jurt, sem menn hafa ræktab í görírnm á
Islandi, er laukrinn. I Laxdælu er þess getib, ab Gubrún
Osvífrsdóttir fór meb þá sonu sína út í laukagarb sinn,
og er þab sá fyrsti grasgarbr, sem nefndr er í sögum.
Laukrinn þótti allra jurta beztr, og er því jafnan líkt
vib lauk, sem bezt er; sá er kallaör ættarlaukr, sem er
beztr í ætt sinni. I kvebskap er líkt viö lauk konum
og körlum, t. d. í Völsúngakvibum, þar er nefndr geirlaukr,
og hann talinn meb grösum sem hjörtr meö dýrujn- því
er líkt vib lauk, sem er beint og hátt vexti, sem siglutré,
og mun þá meintr geirlaukr. Af rauölauk mun þab
dregiö, aö á Breiöafiröi köllum viö lauk skinniö á kofum
og öörum sjófuglum, sem hafa feitt og brækjulegt skinn. —
Af sögunni um þormóö kolbrúnarskáld á Stiklastööum
sést og, aö menn hafa haft laukinn til aö kanna sár
manna, hvort væri holsár eör ekki.
þar sem talaÖ er um humalinn leiöir Dr. Schiibeler
mál aö því, hvernig menn fóru aö brugga öl í fyrndinni.
Menn höfÖu malt þá, jafnt sem nú, frá aldaööli, en humall
var ekki í þeirra öli, því varÖ þaö ekki geymt, og var
drukkiö þegar. Fyrir stórhátíöir, helzt jól, var því ölheita,
svo og undan veizlum eÖr mannfagnaÖi. þessa er opt
getiö í Biskupasögum okkar, t. d. um Pál biskup í jarteina-
bók þorláks, og í jarteinabók Jóns biskups helga; þessa
getr og í Eyrbyggju, í Fróöárundrum. I jarteinabókunum
er talaÖ um kveykjur eöa kvikur, sem látnar voru í, svo
aö gjörö kæmi í öliö, var þá mikiÖ í hófi aö ölhitan
heppnaöist vel og gjöröin yröi góö, og ekki kæmi skjaöak
í, sem dregiö er af banvænu grasi, sem svo heitir og
sem enn finnst í Noregi. 1 sögunum er talaö um grasaöan
mjöö, t. d. í sögunni um Sigurö konúng sýr. I Sigrdrífu-
málum er ráöiö, aö láta lauk í öliö, þá verÖi ekki ban-