Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 123

Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 123
UM BUSKAP I FORÍNOLD. 123 Sú fyrsta jurt, sem menn hafa ræktab í görírnm á Islandi, er laukrinn. I Laxdælu er þess getib, ab Gubrún Osvífrsdóttir fór meb þá sonu sína út í laukagarb sinn, og er þab sá fyrsti grasgarbr, sem nefndr er í sögum. Laukrinn þótti allra jurta beztr, og er því jafnan líkt vib lauk, sem bezt er; sá er kallaör ættarlaukr, sem er beztr í ætt sinni. I kvebskap er líkt viö lauk konum og körlum, t. d. í Völsúngakvibum, þar er nefndr geirlaukr, og hann talinn meb grösum sem hjörtr meö dýrujn- því er líkt vib lauk, sem er beint og hátt vexti, sem siglutré, og mun þá meintr geirlaukr. Af rauölauk mun þab dregiö, aö á Breiöafiröi köllum viö lauk skinniö á kofum og öörum sjófuglum, sem hafa feitt og brækjulegt skinn. — Af sögunni um þormóö kolbrúnarskáld á Stiklastööum sést og, aö menn hafa haft laukinn til aö kanna sár manna, hvort væri holsár eör ekki. þar sem talaÖ er um humalinn leiöir Dr. Schiibeler mál aö því, hvernig menn fóru aö brugga öl í fyrndinni. Menn höfÖu malt þá, jafnt sem nú, frá aldaööli, en humall var ekki í þeirra öli, því varÖ þaö ekki geymt, og var drukkiö þegar. Fyrir stórhátíöir, helzt jól, var því ölheita, svo og undan veizlum eÖr mannfagnaÖi. þessa er opt getiö í Biskupasögum okkar, t. d. um Pál biskup í jarteina- bók þorláks, og í jarteinabók Jóns biskups helga; þessa getr og í Eyrbyggju, í Fróöárundrum. I jarteinabókunum er talaÖ um kveykjur eöa kvikur, sem látnar voru í, svo aö gjörö kæmi í öliö, var þá mikiÖ í hófi aö ölhitan heppnaöist vel og gjöröin yröi góö, og ekki kæmi skjaöak í, sem dregiö er af banvænu grasi, sem svo heitir og sem enn finnst í Noregi. 1 sögunum er talaö um grasaöan mjöö, t. d. í sögunni um Sigurö konúng sýr. I Sigrdrífu- málum er ráöiö, aö láta lauk í öliö, þá verÖi ekki ban-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.