Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 122
122
UM BUSKAP I FORNOLD.
planatum) og talinn þar gdíir til a& lita úr ull ogskinn,
og sagt hvernig lita skuli.
En í stab fjallagrasa er í sögunum talab um kái og
hvannir (hvönn, Angelica), en hvoruga þessa jurt munu
njenn þó, ab minsta kosti á Islandi, hafa ræktab í görbum.
þab er bannab í Landbrigbaþætti, ab taka hvannir í annars
manns landi. Menn fóru í hvannstób á fjöllum, líkt og
nú er farib á grasafjall, sem sjá má af sögu þeirra fóst-
bræbra þorgeirs og þormóbar, þeirri sem er í Flateyjarbók.
Af hvönn eru dregin mörg örnefni: Hvanneyri o. s. frv.
Ein af gátum Heibreks er um hvönnina. Margir muna
til hvannnjólans, sem Olair konúngr gaf þyri drottníngu.
í Gulaþíngslöguni Magnúsar lagabætis er talab um hvann-
garba í Noregi, og má vera ab þeir hafi þá, í lok 13.
aldar, fundizt og á íslandi.
Uni kálgarba er ekki talab í sögum á Islandi, en ab
menn þó hafi etib kál, má rába af talshættinum, sem hafbr er
eptir Gretti: ekki er sopib kálib þó í ausuna se komib, og
hafa menn því sobib þab og etib í saupi, eins og enu er
sibr á Breibafirbi meb skarfakál, ab þab er saxab eins og
íjallagrös, geymt á vetr fram og haft í súpur og grauta.
þab var fyrst vib klaustrin, ab múnkar hlóbu garba og
höfbu garbyrkju. í einu klaustri í Danmörku (ár 1166)
klagar einn múnkanna yfir því, ab ábótinn leggi allar
tekjur klaustrsins í gull og silfr, en svelti sig og alla múnk-
ana, og gefi þeim ekki annab til matar en blöb af trjám
og villigrös (kál). Frá Englandi mun og kálgarbsræktin
hafa fiutzt til Norbrlanda, því segir Olafr helgi til Knúts
ríka, hvort hann muni ætla sér ab eta allt kál á Englandi,
og því muni hann fyrr orka, en ab hann færi honum
höfub sitt eba veiti honum lotníngu. í norsku bréfi frá
1307 er nefndr kálgarbr.