Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 35
L'M STJORN OG FJARHAG*
35
drepií) á. Pyrir þetta sama ver&ur hann aí) draga úr
landstjórninni, svo þa& hæsta yrfei, ab landstjórinn heffei
einn ráhgjafa, en jiafc má réttara -kalla, ab landstjórinn
hefir skrifara sinn vib hönd sér, og lætur hann tala eba
rita sín vegna, svo sem altítt er til dæmis í enskum
stjórnardeildum. En ef svo væri hagab, þá er naubsyn ab
setja nýjan amtmann í suburamtib, því þá gæti þab ekki
átt vib, ab landstjóri væri bæbi amtmabur og landstjóri,
meb ábyrgb fyrir alþíngi. þab yrbi einúngis stiptamt-
manns embættib, eba sumt af því, sem landstjórinn gæti
tekií) vib. Enn framar hugsar höfundurinn sér, ab öll
íslenzk mál gángi til konúngs úrskurbar frá landstjóranum,
og kallar hann þó „ímynd konúngdómsins"; þetta er hvab
móti öbru; konúngur yrbi þá ab fá öll mál frá landstjór-
anum, öldúngis eins og nú frá rábgjöfum sínum, en þó
meb þeim mismun, ab hann ætti ab samþykkja allt frá
landstjóranum, án þess ab sjá hann eba heyra, og þab
er nokkub ólíkindalega uppá stúngib; en ab öbru leyti
er þab ábur sýnt, ab vor hin fyrsta krafa hlýtur ab vera
sú, ab fá mál vor sem flest og mest afgreidd á Islandi,
og ab hver uppástúnga er óhafandi, sem ekki uppfyllir
þá kröfu. Hitt virbist oss vera mjög vert ab íhuga, sem
höfundurinn talar um rábaneyti landstjórans, en oss sýnist
honum ekki hafa tekizt heppilega ab koma því saman.
Yrbi þab á þann hátt sett, sem hann mælir fyrir, yrbi
þab vegurinn til hins sterkasta embættavalds, sem mundi
yfirgnæfa allt, bæbi landstjóra og alþíng, og amtmenn líka
ef til vill. þab yrbi því fullkomin naubsyn, ab haga
rábaneyti þessu öbruvísi, og sjá um ab þar yrbi atkvæbi
gefib öbrum stéttum mebfram, og öbrum atvinnuvegum.
|þab væri eins þarft og naubsynlegt, ab þar væri atkvæbi
frá skólanum, frá alþíngi, frá kaupmönnum, frá helztu
3*