Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 25
l)M STJORN OG FJARHAG.
25
hvaö stjórninni þætti aö, og hverju breyta þyrfti til ab
komasérsaman vib hana: rnenn vissi, jafnskjdtt og uppá-
stúnga kæmi fram á þíngi, hvort til nokkurs væri ab
hefja hana, og gæti meb því sparab sér margar umræbur,
meb því ab uppástúngumabur tæki þá annabhvort aptur
þegar uppástúngur sínar, eba þíngib vísabi þeim þegar
aptur. Nú má segja um allar uppástúngur, ab þær renna
allar blint í sjóinn, því sú sem ólíklegust er getur eins
vel haft framgáng eins og hin líklegasta, og sú ein regla
er rétt og óbrigbul, ab þíngib á ab halda fram óþreyt-
andi og stöbugt þeim bænarskrám, sem snerta réttindi
þíngsins og þjóbarinnar, þó þeim sé neitab ár frá ári,
því þá munu þær vinna sigur um síbir. — Sama er ab
segja um dómsmálin. Nú er svo um fjölda mála, ab
þau eru árum saman á flækíngi til hæstaréttar í Dan-
mörku. Fyrst þarf tíma til ab snúa öllu málinu á Dönsku,
þarnæst dregst tíminn meb ab fá málinu skotib; enn dregst
meb stefnurnar, og þab stundum tvö eba þrjú ár, þartil búib
er ab stefna rétt. J>á gánga enn eitt eba tvö ár þartil
dómur fellur í hæstarétti, og nú eru þá libin í þessu móki
fimm eba sex ár þegar loksins eru málalok. En þessi
málalok eru þá ekki heldur ætíb svo, ab vér getum fall-
izt á þau eptir hugsunarhætti eba landsib vorum, eba
þeim skilníngi á lögunum, sem oss virbist bezt eiga vib.
Ef vér fengjum innlenda stjórn á Islandi meb fullu valdi,
þá hlyti þarmeb ab fylgja annab fyrirkomulag á dómum
f landinu, svo ekki þyrfti ab leita annara dómenda utan-
lands, og þá yrbi þau mál útkljáb á einu ári eba tveirn,
sem nú nægist ekki meb minna en fjögur ár eba sex.
þab er í augum uppi hversu mikill ávinníngur þetta væri,
ekki abeins í tíma og kostnabi, heldur í því, sem mest
er vert, ab alþýba og embættismenn á Islandi færi ab
f