Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 63
UM STJORN OG FJARHAG.
63
komlega árei&anlega skýrt oss frá af stjdrnarinnar hendi
því, „sem þörf er á aí> vita“. Konúngsfulltrúi á alþíngi
er aí> vísu æbsti embættismahur á Islandi, og þessvegna
kannske einna kunnugastur skotunum stjúrnarinnar, þegar
á allt er litib, eptir því sem þar er ab gjöra; gjörum
einnig ráb fyrir, ab hann fái forsagnir um hvernig hann
skuli haga mebferb sinni á málunum. En þessi mál eru
honum þú send í því formi, sem hann hefir ekki sjálfur
verib meb ab búa til, og allir vita, hversu mikib er undir
þessu atribi komib; hann talar í annara orba stab, og þú
hann sjálfur vildi stundum haga öbruvísi til, slaka til sum-
stabar, eba samþykkja uppástúngur eba breyta á ymsa
vegu, þá kynokar hann sér ef til vill vib slíku, og þykir
vissara ab fylgja fast þeim reglum, sem fyrir hann eru
lagbar. þar er enginn efi á, ab ef vér hefburn haft ráb-
gjafann sjálfan, eba forstjúra hinnar íslenzku stjúrnar-
deildar, fyrir stjúrnarinnar hönd á alþíngi, í stab konúngs-
fulltrúa, þá hefbum vér fengib mart fram af málum vorum
bæbi fyr og öbruvís en nú hefir orbib, og er þetta ekkeTt
last um þá, sem setib hafa í konúngsfulltrúa sæti, heldur
er þab bein lýsíng á hinu úheppilega og úheillega stjúrnar-
ástandi voru. og þetta atribi hefir einna mest stabib því
í vegi. ab vibunanlegir samníngar hafi getab komizt á
milli vor Íslendínga og stjúrnarinnar.
En á þessu er nú ab svo komnu engin breytíng, og
verbur því ab gjöra ráb fyrir því eins og þab er. þab
hib bezta, sem vér gætum nú átt von á, væri þab, ab
stjúrnin legbi fram fyrir þíngib frumvarp sitt um stjúrnar-
skipun íslands og um fjárhagsmálib, þannig, ab alþíng
gæti séb Ijúslega, á hverju vér gætum átt von frá þess-
ari stjúrn sem nú er. Yrbi þessi frumvörp svo mjög oss
ab skapi, sera líklegt er og vér ættum ab geta átt von á