Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 17

Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 17
Um lagaskóU á íslandi. 17 lauslega drepib á, mikill eu eigi lítill. eins og mdtstöfeu- menn vorir hafa látií) sér um munn fara, lángtum meiri en svo, ai> þaö nái neinni átt, a& prófessárarnir viö há- skólann geti ((tekib þaö fram í fáeinum oröum (örstuttri athugasemd), um leiÖ og þeir lesa yfir dönsku Iögin”1, enda hafa þeir og játafc þaö sjálfir, og meira a& segja játaö, aö þeir væri alls eigi færir um aö veita tilsögn f íslenzkum lögum2. Og úr því svona er nú, ámeöan alþíng hefir aÖ eins ráögjafarvald, hvaö mun þá veröa þegar þaö er búiö aö fá Iöggjafarvald ? — þá má nefnilega gjöra ráö fyrir, aö munurinn á dönskum og íslenzkum lögum fari óöum vaxandi, og þá veitist prófessórunum viÖ háskólann eigi einusinni færi á aö kynna sér íslenzk lög, þótt þeir vildi, meö því þau mundu þá veröa eingaungu á Islenzku. þessar afleiöíngar veröa því vísari, sem mótspyrnurnar móti lagaskólanum veröa sterkari og standa lengur. þessi orö eins af stjórnarsinnum eru þvf einúngis aö því einu merkileg, aö þau eru glöggt dæmi þess, hversu lángt sumir þeirra komast í þegnlegri auömýkt og lítillæti, þar sem Danir eru annars vegar, er þeim þykir sjálfsagt af Islendíngum, aö þeir uni vel viÖ aö sitja 6—8 ár ((til fóta Gamalielis”, prófessór- anna f Kaupmannahöfn, og bera eigi annaö úr býtum sér til gagns, — aÖ undanskilinni almennri lagamentun, — en ein- stöku mola, sem endrum og sinnum detta af borÖunum, ‘) Um það, hversu ónýt sé kennslan í íslenzkum lögum við háskólann í Kaupmannahöfn, eru Ijósar frásagnir ymsra; vér tökum fram orð Páls Melsteðs á alþíngi 1859 og 1861 (Alþingis- tíð. 1859, bls. 511—542, og 1861, bls. 1630) og Benedikts Sveinssonar (Alþíngistíð. 1861, bls. 1641—1643. J) þetta heflr sýnt sig á þeim bréfum. sem prófessórarnir í lögum við hiskólann í Kaupmannahöfn hafa skrifazt i við stjórnarráðin um kennsluna við hiskólann í íslenzkum lagarétti, sbr. Bene- dikt Sveinsson í Alþíngistíð. 1861, bls. 1642. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.