Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 27
Um lagaskóla á íslandi.
27
kalla ab sitt sé úr hverri áttinni, og fæstuœ er kunnugt
til hlítar, hva& af því hefir lagagildi og hvab ekki. —
þannig virfeist enginn efi á, ab vér getum hvergi nærri
haft full not af löggjafarvaldi alþíngis, neina vér fáum
jafnframt innlenda kennslu í lögurn vorum.
Oss virbist nú óþarfi ab nefna fleiri ástæbur fyrir
þörf vorri á lagaskóla, eba ab fara fleirum orbum um
hana, og þab því fremur, sem flestir hafa verib samdóma
um þab, frá því mál þetta barst fyrst á góma. En svo
hafa menn sagt, ab svo væri ástatt fyrir landi voru, ab ekki
væri ab hugsa til ab vér fengjum þessa þörf bætta, og
yrbum þessvegna ab verba því afhuga, og munum vér
nú minnast lítib eitt á þá hlib málsins.
2. Astæburnar fyrir því, ab oss sé enginn kostur á ab
koma á fót hjá oss Iagaskóla, eru: ab oss vanti kennara,
menn, sem færir sé um ab veita tilsögn í íslenzkum lögum;
ab lagaskóla stofnuninni fylgi ókleyfur kostnabur, meiri heldur
en námib í Kaupmannahöfn hefir í för meb sér, og ab fe til
þessa kostnabar fáist hvergi; ab stjórnin sé mótfallin þessu
fyrirtæki, og sé því ekki til neins ab fara fram á þab, eba
hugsa nokkub um þab. Enn hefir og komib fram af hendi eins
af stjórnarsinnum sú ástæba gegn stofnun lagaskólans, ab
eigi mundu fást nema svo fáir til ab sækja hann, ab honum
yrbi varla komib á fót þess vegna. En sú ástæba virbist
oss ekki svara verb, og sýnir hún einúngis, hversu lítilþægir
og óvandfýsnir sumir menn eru, þegar þeir eru ab leita
ab stobum undir veikan eba rángan málstab. þab er þó
kunnugra en frá þurfi ab segja, ab margir stúdentar hafa
orbib ab hætta vib nám sitt, af því þá hefir vantab fé til
ab fara til Kauprnannahafnar og halda því þar áfram,
þar sem þeir hinir sömu þó mundu hafa baft einhver ráb