Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 27

Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 27
Um lagaskóla á íslandi. 27 kalla ab sitt sé úr hverri áttinni, og fæstuœ er kunnugt til hlítar, hva& af því hefir lagagildi og hvab ekki. — þannig virfeist enginn efi á, ab vér getum hvergi nærri haft full not af löggjafarvaldi alþíngis, neina vér fáum jafnframt innlenda kennslu í lögurn vorum. Oss virbist nú óþarfi ab nefna fleiri ástæbur fyrir þörf vorri á lagaskóla, eba ab fara fleirum orbum um hana, og þab því fremur, sem flestir hafa verib samdóma um þab, frá því mál þetta barst fyrst á góma. En svo hafa menn sagt, ab svo væri ástatt fyrir landi voru, ab ekki væri ab hugsa til ab vér fengjum þessa þörf bætta, og yrbum þessvegna ab verba því afhuga, og munum vér nú minnast lítib eitt á þá hlib málsins. 2. Astæburnar fyrir því, ab oss sé enginn kostur á ab koma á fót hjá oss Iagaskóla, eru: ab oss vanti kennara, menn, sem færir sé um ab veita tilsögn í íslenzkum lögum; ab lagaskóla stofnuninni fylgi ókleyfur kostnabur, meiri heldur en námib í Kaupmannahöfn hefir í för meb sér, og ab fe til þessa kostnabar fáist hvergi; ab stjórnin sé mótfallin þessu fyrirtæki, og sé því ekki til neins ab fara fram á þab, eba hugsa nokkub um þab. Enn hefir og komib fram af hendi eins af stjórnarsinnum sú ástæba gegn stofnun lagaskólans, ab eigi mundu fást nema svo fáir til ab sækja hann, ab honum yrbi varla komib á fót þess vegna. En sú ástæba virbist oss ekki svara verb, og sýnir hún einúngis, hversu lítilþægir og óvandfýsnir sumir menn eru, þegar þeir eru ab leita ab stobum undir veikan eba rángan málstab. þab er þó kunnugra en frá þurfi ab segja, ab margir stúdentar hafa orbib ab hætta vib nám sitt, af því þá hefir vantab fé til ab fara til Kauprnannahafnar og halda því þar áfram, þar sem þeir hinir sömu þó mundu hafa baft einhver ráb
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.