Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 3

Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 3
3 væri á löglegan hátt skoðunarmenn, er dæmdi um þetta eptir hinu fyrrtéða; en við þetta er það þó aðgætanda, að iöggjöfln virðist nú vera búin að fast ákveða, hve mikið land skuli fylgja býli, til þess menn geti álitið, að nokkurt heimili geti lifað þar af landbúnaði, þvílausa- manna og húsmanna tilskipunin 26. maí 1863 setur í 14. greininni, þá er eigi hafa stærra jarðarpart til ábúð- ar enn 1 hndr., í fiokk með húsmönnum eða þurra- búðarmönnum (sjá 13. greinina), og neitar slíkum býl- um um þann rétt, er þau hafa, er stærra land fylgir, eða jarðir almennt hafa; og hlýtur þetta að koma tilaf því, að löggjaflnn heflr álitið, að eigi neitt heimili gæti lifað af svo litlum landbúnaði, er hafður verður á eigi stærra landi enn 1 hndr. og að aðalatvinnuvegur þess heimilis yrði því að vera annar, eins og allra þurrabúð- armanna líka er. En af þessu virðist nú aptur bein- línis leiða, að nú beri eptir löggjöflnni, að telja allar þær eignir eigi meðal jarðagózins heldur með purra- húðum eða tómthúsum, er eigi fylgir stcerba land enn 1 hndr., en þær, er meira land hafa, meíkl jarða, og að hinar fyrrnefndu eigi því eptir hinu fyrrtéða að vera lausar við alpingisgjaldið, en eigi hinar síðar- nefndu, nema þær sé meðal jarða þeirra, er eptir lög- unum eru undanþegnar gjaldinu; þó gildir þetta eigi nema um þær þurrabúðir, er eru serstakar eignir, og eigi fylgja neinni jörðu; því fylgi þurrabúðin jörðu, er án efa rétt, að jafna alþingistolli á hana eptir leigumála hennar, þvi leiguna eptir þurrabúðina má þá með réttu telja með afgjöldum þeim, er landsdrottinn fær af jörð- unni eða torfunni. Þó virðist það auðsætt, að þegar landsdrottinn á að viðhalda þurrabúðinni, verður að draga svo mikið frá leigunni, sem árlegu viðhaldi búð- 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.