Tímarit - 01.01.1869, Page 16

Tímarit - 01.01.1869, Page 16
16 móðir Guðrúnar kvinnu Péturs prests Bjarnar- sonar; hennar faðir 4. Eiríkur Þorsteinsson, áBrekkuí Fljótum; hans faðir 5. Þorsteinn Eiríksson, bjó og á Brekku, ætt þá, er frá honum er, nefna menu Stórubrekku œtt; hans faðir 6. Eiríkur, bjó í Siglufirði, foreldra hans er eigi get- ið; hann heflr lifað á seytjándu öld; var og kona sonar hans Þorsteins Þóra Pétursdóttir Þorleifssonar prests á Hnappstöðum, er sumir segja Tómásson Brandssonar ríka í Fljótum. B. Móðurcett: 5. gr. 1. Þóra Brynjólfsdóttir, hét kvinna Péturs prófasts og móðir Péturs biskups; hennar faðir 2. Brynjólfur Halldórsson, gullsmiður, bjó seinast á í’rastastöðum í Skagafirði, dó undir aldamótin 1800; hans faðir 3. Halldór Brynjólfsson, biskup á Hólum, dó 1752 > hans faðir 4. Brynjólfur Ásmundsson, lögréttumaður á íngjalds- hóli; hans faðir 5. Ásmundur gamli Eyólfsson, prófastur á Breiðaból- stað á Skógarströnd, dó 1702; hans faðir 6. Eyólfur Helgason; hans faðir 7. Helgi Eyólfsson: hans faðir 8. Eyólfur Grímsson, prestur á Melum í Borgarfirði, bróðir Freysteins prests í Stafholti, og Eiriks prests á Gilsbakka; þeir bræður voru allir uppi 1540. Þeirra faðir 9. Grímur, hefir lifað á seinna hluta fimtándu aldar,

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.