Tímarit - 01.01.1869, Síða 16

Tímarit - 01.01.1869, Síða 16
16 móðir Guðrúnar kvinnu Péturs prests Bjarnar- sonar; hennar faðir 4. Eiríkur Þorsteinsson, áBrekkuí Fljótum; hans faðir 5. Þorsteinn Eiríksson, bjó og á Brekku, ætt þá, er frá honum er, nefna menu Stórubrekku œtt; hans faðir 6. Eiríkur, bjó í Siglufirði, foreldra hans er eigi get- ið; hann heflr lifað á seytjándu öld; var og kona sonar hans Þorsteins Þóra Pétursdóttir Þorleifssonar prests á Hnappstöðum, er sumir segja Tómásson Brandssonar ríka í Fljótum. B. Móðurcett: 5. gr. 1. Þóra Brynjólfsdóttir, hét kvinna Péturs prófasts og móðir Péturs biskups; hennar faðir 2. Brynjólfur Halldórsson, gullsmiður, bjó seinast á í’rastastöðum í Skagafirði, dó undir aldamótin 1800; hans faðir 3. Halldór Brynjólfsson, biskup á Hólum, dó 1752 > hans faðir 4. Brynjólfur Ásmundsson, lögréttumaður á íngjalds- hóli; hans faðir 5. Ásmundur gamli Eyólfsson, prófastur á Breiðaból- stað á Skógarströnd, dó 1702; hans faðir 6. Eyólfur Helgason; hans faðir 7. Helgi Eyólfsson: hans faðir 8. Eyólfur Grímsson, prestur á Melum í Borgarfirði, bróðir Freysteins prests í Stafholti, og Eiriks prests á Gilsbakka; þeir bræður voru allir uppi 1540. Þeirra faðir 9. Grímur, hefir lifað á seinna hluta fimtándu aldar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.