Tímarit - 01.01.1869, Page 19

Tímarit - 01.01.1869, Page 19
19 ríka, en þó er hér við aðgætanda, að 'sumar ættir gánga stundum mjög seint fram, og þetta heflr átt sér einmitt stað í sumum kvíslum af Hrólfs ætt. Þeir eru til, er telja föður Hrólfs, Bjarna Hrólfsson Þorsteins- sonar, og híta þá Hrólf Bjarnason og í’orberg sýslu- mann Bessason hafa verið bræðrasonu; en það er þó engin ástæða til að efast um, að Bjarni Skúlason hafi verið faðir Hrólfs, eins og talið er, og það því síður, sem aí skjölum sést, að Bjarni Skúlason hefir átt jörðina Skálá í Fljótum, er Hrólfur síðar seldi sem óðalsjörð sína. 8. gr. 3. Sesselja llallsdóttir hét kvinna síra Eggerts og móð- ir íngibjargar kvinnu Brynjólfs Halldórssonar; hennar faðir 4. Hallur Ólafsson, prófastur í Grímstúngum, dó 1741; hans faðir 5. Ólafur Hallsson, prófastur í Grímstúngum, dó 1681; hans faðir 6. Hallur Ólafsson digri, prestur á Höfða; hans faðir 7. Ólafur Árnason, prestur; hans faðir 8. Árni Petursson i Stóradal í Eyjafirði;‘hans faðir 9. Petur Loptsson, lögréttumaður; hans faðir 10. Loptur Ormsson; hans faðir 11. Ormur Loptsson; hans faðir 12. Loptur Guttormsson ríki, er dó 1436; hans faðir 13. Guttormur Örnúlfsson í Þykkvaskógi; hans faðir 14. Örnúlfur Jónsson á Staðarfelli; hans faðir 15. Jón [Örnúlfssonj. Ath. Ætt þessi mun runnin úr Eyjafirði og mætti, ef til vill, rekja hana betur. Espólín telur Ólaf föð- ur Halls prests digra, prest, og son Árna Péturs- sonar, eins og hér er gjört, og seinni konu hans 2*

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.