Tímarit - 01.01.1869, Síða 19

Tímarit - 01.01.1869, Síða 19
19 ríka, en þó er hér við aðgætanda, að 'sumar ættir gánga stundum mjög seint fram, og þetta heflr átt sér einmitt stað í sumum kvíslum af Hrólfs ætt. Þeir eru til, er telja föður Hrólfs, Bjarna Hrólfsson Þorsteins- sonar, og híta þá Hrólf Bjarnason og í’orberg sýslu- mann Bessason hafa verið bræðrasonu; en það er þó engin ástæða til að efast um, að Bjarni Skúlason hafi verið faðir Hrólfs, eins og talið er, og það því síður, sem aí skjölum sést, að Bjarni Skúlason hefir átt jörðina Skálá í Fljótum, er Hrólfur síðar seldi sem óðalsjörð sína. 8. gr. 3. Sesselja llallsdóttir hét kvinna síra Eggerts og móð- ir íngibjargar kvinnu Brynjólfs Halldórssonar; hennar faðir 4. Hallur Ólafsson, prófastur í Grímstúngum, dó 1741; hans faðir 5. Ólafur Hallsson, prófastur í Grímstúngum, dó 1681; hans faðir 6. Hallur Ólafsson digri, prestur á Höfða; hans faðir 7. Ólafur Árnason, prestur; hans faðir 8. Árni Petursson i Stóradal í Eyjafirði;‘hans faðir 9. Petur Loptsson, lögréttumaður; hans faðir 10. Loptur Ormsson; hans faðir 11. Ormur Loptsson; hans faðir 12. Loptur Guttormsson ríki, er dó 1436; hans faðir 13. Guttormur Örnúlfsson í Þykkvaskógi; hans faðir 14. Örnúlfur Jónsson á Staðarfelli; hans faðir 15. Jón [Örnúlfssonj. Ath. Ætt þessi mun runnin úr Eyjafirði og mætti, ef til vill, rekja hana betur. Espólín telur Ólaf föð- ur Halls prests digra, prest, og son Árna Péturs- sonar, eins og hér er gjört, og seinni konu hans 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.