Tímarit - 01.01.1869, Page 44
44
12.1
Um Þórólfsdal:
Það giore eg Hermundur Árnason goðum monnum
kunnugt með þessu mínu opnu brefe, að eg hefe sellt
Teiti Gunnlaugssyni Jorðina Þorolfsdal í Lóni í Stafafells
kirkiu sókn með þessum landamerkium, sem her seger:
alla iaurð á millum Laxár ok Jokulsár inn under Jokul,
ok so langt ofan a oddana að þeim kíl að næstur er
þioðbröitinni er heitir Yaðe. ok þaðan Sandin allan fyr-
er austan Hriseyiar og Solur ok Glamsmyre, og Her-
biarnar ey, Jorð og fioru alla, utanfiarðar og innan, á
millum Os höfða og Papafiarðar os. etc.
13.2
um Möðrudals landamerki
Þat giorum vier Einar prestur Arnason, Ormur
Loptsson, Halldór Ólafsson goðum monnum vitanligt,
my þessu voru opnu brefe, að vier heyrðum Jon Guð-
mundy son lysa svo vorðnum frammburðe, að hann
hefðe vereð barnfæddur í Mauðrudals stað a Fialle, hia
fauður sinum sera Guðmunde heitnum Jonssyne, sem
guð hans sal friðe. ok sagðe hann hefðe halldeð stað-
inn fyrrgreindann sex ar oc xx. og kveðst hafa alist þar
upp til þess hann var nitian vetra gamall. ok sinn fað-
er hefðe halldeð landeign Mauðrudals staðar að þeim
læk sem fellur undan Sulundum ofan í Haulkná, sem ríð-
eð er ofan í vopna fiaurð, ok svo langt austur í heið-
ina under Þrívarðna háls á Skioldolfstaða veg, ok halft
1) Fyrir ofan þetta bréf stendnr skri/ab: ‘bréfabúk biskups Ög-
mnndar,,.
2) petta bréf er skrifaþ meh heudi Arna Magnússonar. Nöfnin
ondir ern eginhandar uöfn, eba frnmritní).