Tímarit - 01.01.1869, Síða 44

Tímarit - 01.01.1869, Síða 44
44 12.1 Um Þórólfsdal: Það giore eg Hermundur Árnason goðum monnum kunnugt með þessu mínu opnu brefe, að eg hefe sellt Teiti Gunnlaugssyni Jorðina Þorolfsdal í Lóni í Stafafells kirkiu sókn með þessum landamerkium, sem her seger: alla iaurð á millum Laxár ok Jokulsár inn under Jokul, ok so langt ofan a oddana að þeim kíl að næstur er þioðbröitinni er heitir Yaðe. ok þaðan Sandin allan fyr- er austan Hriseyiar og Solur ok Glamsmyre, og Her- biarnar ey, Jorð og fioru alla, utanfiarðar og innan, á millum Os höfða og Papafiarðar os. etc. 13.2 um Möðrudals landamerki Þat giorum vier Einar prestur Arnason, Ormur Loptsson, Halldór Ólafsson goðum monnum vitanligt, my þessu voru opnu brefe, að vier heyrðum Jon Guð- mundy son lysa svo vorðnum frammburðe, að hann hefðe vereð barnfæddur í Mauðrudals stað a Fialle, hia fauður sinum sera Guðmunde heitnum Jonssyne, sem guð hans sal friðe. ok sagðe hann hefðe halldeð stað- inn fyrrgreindann sex ar oc xx. og kveðst hafa alist þar upp til þess hann var nitian vetra gamall. ok sinn fað- er hefðe halldeð landeign Mauðrudals staðar að þeim læk sem fellur undan Sulundum ofan í Haulkná, sem ríð- eð er ofan í vopna fiaurð, ok svo langt austur í heið- ina under Þrívarðna háls á Skioldolfstaða veg, ok halft 1) Fyrir ofan þetta bréf stendnr skri/ab: ‘bréfabúk biskups Ög- mnndar,,. 2) petta bréf er skrifaþ meh heudi Arna Magnússonar. Nöfnin ondir ern eginhandar uöfn, eba frnmritní).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.