Tímarit - 01.01.1869, Síða 45

Tímarit - 01.01.1869, Síða 45
45 Seningar vatn, ok oll Griotgarðs votn, ok framm á Þrí- varðna fiallgarð er stendur a hestleið, Bruarveg ok half- an Arnardal að ollum giæðum, ok atta hrossa göngu beít i Vegge ok krok-mel, ok taka ecki undan fololld, a Myvats auræfe fyrer norðan Jokulsá, ok halfar Herðe- breiðs tungur. Her með lyste hann, að Skalhollty stað- ar eign hefðe þá vereðhalldin halfer Grimstaðer a flalle, enn Mauðrudals staðar halfer. ok sinn faðer hefðe þar liaft egg og fugl, skog ok gras, ok allar landy nitiar, enn landamerke ofan að á þeirre sem kaulluð er Vats- leysa. her sagðe hann ongvann hafa atalað meðan hann vísse, utan um Þrívarðna hals hefðe skíoldolfstaða menn uppá talað, þó þar yrðe ecke frammkvæmd á. þennann frammburð ok lysing handsalaðe greindur Jon Guð- mundy son bókar eíð velbornum dandí manne Guðna Gottskalks syne, sem þa hiellt Mauðrudals stað epter sinne frammsaugn. og tíl meire auðsyningar oc staðfestu epter laganna utvísan, settum vier aðurskrífaðer menn vor ínsígle fyrer þetta vítnesburðar bref, skrífað í Valla- ness stað á Vollum, ok greind lysíng for þar framm líka vel Níkulas messudag arum epter guðy burð in°.D°.xxx, ok tvö ár. Svo hlióðande bréf, sem hier fyrir framan skrifað stendur, höfum vier underskrifaðer sieð og yferleseð í bók í folio, ritaðre með hende síra Jóns Erlendssonar, sem prestur var í Villingahollte í Flóa, hverrar bókar meste hlute innehiellt bref og gjörninga Ögmundar Skal- hollty biskups. Til sannenda merkes skrifum vier vor nöfn hier underi Skalhollte þann 9. octob. Anno 1711. Arne Magnusson Ormur Daðason fórður fórðarson Páll Hákonarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.