Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 74

Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 74
74 lögfull, og urðu slíkir goðar að sameina goðorð sín til alþíngis þanníg: að einúngis 3 úr þíngi hverju komu fram sem goðar á alþíngi. Þannig gat þriðjúngur mynd- ast af fleiri goðorðum, en ei að síður hefir hann verið aðskilinn með vissum takmörkum frá hinum þriðjúng- um þíngsins, og goðorðin innan þriðjúngs hafa líka haft sín takmörk innbyrðis, ef þau runnu ekki saman í eitt, sem optast mun hafa orðið tilfellið, því það miðaði til að sameina kraptana, en var í sjálfu sér engin rétt- indamissir, því það var bæði löglegt og altítt að fleiri áttu goðorð saman, en einn fór með það í senn. Það er auðvitað að þriðjúngs-búar hafa verið sjálfsagðir þíng- menn þriðjúngs-goðans, nema þegar einn eða fleiri sögðu sig löglega úr þíngi frá honum, og í þíng með öðrum goða, en það var hverjum lögheimilt og var það undantekníng en raskaði ekki takmörkum goðorðanna fremur enn þínganna eða fjórðúnganna. Flosi, t. a. m. tók sér þíngfesti með Áskatlj goða, en hélt sem áður heimilisfángi að Svínafelli, og má nærri geta að Þíng- eyar þíng gat ekki fyrir það náð inn í Skaptafells þíng, og þá ekki heldur Reykdæla goðorð blandast samanvið Skaptfellínga- (Freysgyðl(nga-) goðorð, og sama regla heflr gilt þó bóndi segðist í þíng með samþíngisgoða þeim er næstur var, að það hafa æfinlega verið undan- tekníngar. Hefði ekki hvert goðorð náð yfir víst af- markað svæði, þá hefði goðanum næstum verið ómögu- iegt, að hafa þá yfirumsjón með búnaðar ástandi þíng- manna sinna, sem hann þó hafði. Til hans kasta kom að afstýra eða ráða úr bjargarskorti og öðrum vand- ræðum hjá þeim, að því leiti unntvar, þess vegnakall- aði hann þá líka saman á haustfundi eða haustþíng, til að ræða um «hreppaskil og ómegðir manna» og ýmis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.