Tímarit - 01.01.1869, Síða 75

Tímarit - 01.01.1869, Síða 75
75 legt fleira. Af þessum haustþíngum, sem stundum hafa ef til vill verið haldin haust og vor, hafa «hreppa sam- komurnam síðan myndast, þegar hreppar mynduðust. Þessi haustþíng hafa verið haldin á vissum þartilvöld- um þíngstöðum, því þó þau hafi máske stundum verið haldin á heimili goðans eða einhvers ríkasta og merk- asta bóndans, þá munu það hafa verið undantekníngar, og ef til vill helzt átt sér stað í hallærum, þegar ýmsir af þíngheyendum voru lítt færir um að búa sig út með vistir til þíngsins, og þurftu því að þiggja fæði um þing- tímann, sem optast mun hafa verið nokkrir dagar. í*ar hafa menn samið reglur og ákvarðanir um ýmsa hluti, sem þeim við komu sameiginlega innbyrðis, eptir því sem við átti það og það sinnið. Hafa þau að því leyti verið hið sama fyrir goðorðið, eða þriðjúnginn, sem alþíngi var fyrir landið, og eptir því hafa þau verið löguð, að svo miklu leyti sem mátti. Menn hafa t. a. m. haft þar nokkurs konar lögréttur, er þeir menn hafa setið í, sem atkvæðisrétt áttu á þínginu. Sér þessa enn merki á sumum þessum þíngstöðum, t. a. m. við Þíng- holt í Landmannahreppi (það er vestur frá Flagveltu við Holtavað forna), þar sjást 7 búðarústir allglöggvar, og er hjá hvorri þeirra önnur lítil (matreiðslubúð?), en mitt á meðal búðanna er krínglótt gyrðing mjög víð og mikiu víðari heldur enn t. a. m. dómhríngurinn í Arnesinu. Hefir það án efa verið lögrétta. í Laxár- holti í Gnúpverjahreppi sér og til búðarústa og mótar fyrir lögréttu, en allt er það mjög óglöggt, því foksand- ur hefir rokið þar yfir ofan af holtinu og næstum slétt- að allar ójöfnur framan undir því. Gömui munnmæli segja, að Hreppa- Skeiða- og Flóa-menn hafi átt þar fund með sér á hausti hverju í fyrri daga. Víða eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.