Tímarit - 01.01.1869, Síða 87

Tímarit - 01.01.1869, Síða 87
87 kosti —. Hann gæti hafa selt goðorð og mannaforráð í hendur Sæbyrni syni sínum, þegar hann var vaxinn — því Sæbjörn er þó nefndur «goði» —, en von bráðar hefði Sæbjörn selt Merði gy'gju, mági sínum, goðorðið. Til þessa má hugsa sér ýmsar orðsakir, en þó enga sem geri þetta rétt sennilegt, endar er við ekkert sögulegt að stiðjast. Hitt er líklegra, — og ef til vili hið sanna —, að þeir feðgar hafi ekki að öllu leyti sleppt goð- orðinu við Mörð, heldur að eins látið hann fá hlut í því, líklega hálft við sig, þegar mægðir þeirra tókust. Má vera að Hrafn hafl fóstrað Mörð, og kennt honum lög, heflr Mörður þá verið fóstbróðir Sæbjarnar, enda mun nær um aldur þeirra. Er ekki ólíklegt að Mörður hafl stillt svo til með viturleik sínum, að Sæbjörn skyldi fá Unnar systur hans, léti nærri það hefði gjörst fyrstu árin eptir 930, meðan hlé var á málunum, frá því Ön- undur bíldur féll, til þess er «synir hans vóxu upp», síðan var hægra í högum fyrir Mörð að veita þeim bræðr- um, er Hofsverjar voru orðnir tengdir við ættina, ogþað var orðin sameiginleg nauðsyn þeirra allra að snúast við málunum, en af því Mörður heflr verið bezt fallinn til forystu, hafa þeir feðgar fengið honum goðorðið til meðferðar og jafnframt til eignar til móts við sig. Síð- an hefir Mörður verið fyrir þeim um allan höfðíngskap, en skipst hafa þeir um að fara með goðorðið á alþingi. Það er valla áhorfsmál, að fallast á þessa ætlun. En þó hitt væri nú sannara, að Mörður hafl tekið goðorð sitt og mannaforráð í arf, þá mun ei að síður mega fullyrða, að þeir Hrafn og Mörður hafl verið samgoðar (samþriðjúngsgoðar). Með því einu móti getur maður skilið hvernig á því stendur, að Hrafn er ekki talinn með höfðíngjum. Mörður var honum fremri að höfð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.