Gefn - 01.01.1870, Síða 22

Gefn - 01.01.1870, Síða 22
22 mál og stjórn innanríkis, svo enginn gat reist rönd við. I Alzír var haldinn allmikill her og þar sigraði Randon hers- höfðíngi Kabylana og kom þeim undirFrakka stjórn (1857), og um sama leyti neyddu frakknesk og ensk herskip Sín- lands-stjórn til að leyfa Norðurálfubúum verzlan, er áður var bönnuð því nær hvervetna í landi þessu. Skipastóllinn var svo mikið aukinn og efldur að boði Napóleons, að furðu gegndi, og allskonar vélar upp fundnar og inn leiddar, og ekkert til sparað; má til þess nefna herskipaleguna í Skerborg, sem raunar var fyrst byrjað á undir Loðvíki enum 14da, og fram haldið undir Loðvíki 16da, Napóleoui lsta og Loðvíki Filippusi, en lokið við undir Na- póleoni enum þriðja, og er ákaflega mikið mannvirki; þar geta legið 40 línuskip í höfn af manna höndum gerðri og múraðri með steiuveggjum og straumbrjótum; hún liggur gagnvart Englandi og má minna Engla á, að »eingi er einna hvatastr.« Napóleon gekk og mjög fram í að láta smíða brynjuskip og jámbarða með rektrjónum: er þeim hleypt af afli og með gufumagni á önnur skip og kemur þá gat á, svo þau sökkva, er sjór fellur iun. Miklu fleira lét Napóleon vinna að herbúnaði en nokkurr einn stjórnari hefir gert. Austurríkismenn höfðu um lángan aldur þjáð Italíu bæði fyrir norðan og sunnan og hamlað sameiníngu lands þessa undir eins konúngs vald; sátu þeir að norðanverðu á Lángbarðalandi en að sunnanverðu í Sikile\jar löndum. því þar réðu konúngar af Austurríkis ætt. þegar Febrúarbylting- in 1848 fréttist til Italíu frá Frakklandi, þá hljóp fjör í Itali, er voru þjáðir og þjakaðir á ýmsar lundir; var Karl Albert Sardiníukonúngur mest fyrir frelsishreifíngum þessura, en mátti eigi neinu verulegu til leiðar koma, því hann einn hafði hervana menn en allir hinir voru ófærir og óviðráð- anlegir. [<á var og svo hart gengið að páfanum, að hann varð að flýja úr Rómi og var síðan inn settur í sæti sitt af frakkneskum her að boði Napóleons; var sá her þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.