Gefn - 01.01.1870, Síða 26

Gefn - 01.01.1870, Síða 26
26 mundi geta staðið þeim á sporði, en þeir kúguðu það svo örugglega á fáeinum vikum að furðu gegndi og þá fyrst kom það upp, að Prússaher var framúrskarandi að öllum hlutum. Napóleon skipti sér ekkert af því hvað þjóðverjar áttust við sín á milli og sat grafkyrr, þó honum væri ögrað og strítt á ýmsar lundir, bæði af Frökkum og öðrum. I öllum enum fyrri stríðum höfðu Frakkar ávallt skarað fram úr öllum og enginn Jióktist jafn snjallur þeim hvar sem leitað var, en einmitt þessi heppni eða réttara sagt sá dugnaður, sem Prússar sýndu í þessu stríði. spanadi allt Frakklaud og æsti þjóðernistilfiuníngarnar, því ekki einúngis magnaðist Prússariki svo mjög við þetta, að það gat með öllum rétti hreikt sér upp við hliðina á Frakklandi, heldur og dró myrkva á Frakka- her, sem allt þángað til hafði ljómað af hinni óþrotlegu frægðarsól Napóleons gamla. Frakkar höfðu ávallt þángað til verið fremstir allra Evrópumanna að vopnfrægð og víg- kænsku, og undu því illa að sjá sér þannig — stríðslaust og svo að kalla þegjandi — vikið úr sætinu. Hatrið á milli germanska og rómanska þjóðfiokksins hvíldi aldrei og for- gaungumennirnir voru nú eins og fyrri voldugustu þjóðirnar, öðru megin þjóöverjar en hinu megin Frakkar, og blöðin létu ekki sitt eptir liggja eins og vant er til að æsa girnd- irnar og grimdina. Hvorir tveggju skoðuðu sjálfa sig sem foríngja heimsmenntunarinnar, og báðir hafa mikið til síns máls En þar að auki fundu Frakkar til þess, að þeirra menntun og meginhluti andlegs ástands þeirra var í rauniuni bygður á rómverskum grundvelli, og sú skoðun hafði stórum eflst af Napóleoni gamla, sem líkt var við Júlíus Cæsar, eins og Napóleoni þriðja var líkt við Augustus og gullöld Rómverja þannig látin upp rísa að nýju á vorri öld, enda var það ekki með öllu ósatt. En með tímanum hafði og margvísleg siðaspillíng veikt og lamað allt hið borgaralega félag í Frakklandi, og verður því ekki neitað hversu mjög sem reynt er að verja Frakka; er þetta sjálfri þjóðinni að kenna, en alls eigi stjórnendum hennar, eins og nú hefir stundum heyrst, þegar menn vilja velta öllu upp á aðra en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.