Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 33

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 33
33 • sem þéttur veggur beggja megin er vagn keisarans ók og fylgd hans ogheilsaði til beggja handa; var hann þá hýr í bragði og fjörlegur svo þókti sem eldur brynni úr augum hans og mun eigi örgrant að einhverr hafi líkt honum við J>ór eður Júpíter. Sagnaritari fór með keisaranum til að rita fnegðarverkin, og marga vagna hafði hann fulla af húsbúnaði og alls konar nægtum. Á hinn bóginn fór Prússakonúngur frá Berlín með óvíg- au her og var í einu vetfángi kominn að landamærum; fara þar litlar sögur af, því þar sem Frakkar settu allt í blöðin ■og drógu ekki dulur á neitt, þá var allt ráð J>jóðverjahers látið fara svo leynt að enginn fekk að vita hvað fram skyldi fara. ]>að sem Frökkum skjátlaðist í meðal annars, var að þeir hugðust ekki mundu hafa aðra á móti sér en Prússa eina; en bæði Vurtemberg og Bayern gengu í lið með Prússum, svo öðruvísi fór en ætlað var. Vér getum nú ekki hér rakið alla atburðina nákvæmlega, og enn síður er unnt að telja allt sem gerðist, en síst allt sem í dagblöð er sett hér um, því það yrði stórmikil bók; þar að auki er meira en helmíngurinn optast borið til baka daginn eptir af því sem prentað hefir verið daginn áður, og ekki áreiðanlegra en hver önnur munnmælgi. Stríð er alltaf stríð; dráp og mannfall — vér skulum geta þess að sagt hefir verið að í þessu stríði hafi verið barizt af- enn meiri grimd en lengi hafi verið dæmi til, og getur það vel verið satt, því blaðamennirnir eru búnir að æsa þjóðirnar og efla hatur og illindi á allar lundir svo sem unnt er, og mun einhvern tíma verða klekkt á þeim fyrir það. |>ar er ekki að sökum að spyija: allt í frá byijun stríðsins biðu Frakkar hvorn ósigurinn eptir annan — Frakkar, sem vanir voru að sigra allstaðar: fjóðveijar börðu á þeim svo örugglega hvað eptir annað að aldrei skeikaði. Hers- höfðíngjar Frakka voru frægir oghervanir menn oghraustar hetjur, sem alið höfðu aldur siun í vígum og vopnaburði. má þar nefna fyrst og fremst sjálfau Napóleon; þar voru 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.