Gefn - 01.01.1870, Síða 35

Gefn - 01.01.1870, Síða 35
35 féll niður í. fjóðverjar höfðu brent bæifyrir fjórum bænd- um frakkneskum, og brunnu þar inni konurþeirra og börn og allt er þeir áttu; en bændurnir hefndu sín þannig, að þeir létust svíkja Frakka og kváðust mundu vísa þjóðverj- um á öruggan veg er þeir gæti fundið Basaine og drepið hann. Fóru bændurnir með þeim, en grafirnar voru þaktar með næfram og viðargreinum og moldu mokað j7fir svo allt var með ummerkjum; þar gengu f-jóðverjar út á í kolniða- myrkri og brundu þar niður margar þúsundir manna í einu vetfángi; var sagt að ein ógurleg stuna eða dauðaóp hefði beyrst, síðan varð allt kyrrt; þar fórust ogbændurnir tveir, en tveir komust af og voru svo fullir grimdar og reiði að þeir gengu í greipar |>jóðverjum og létu þá drepa sig. Napóleon var eigi í þessum orrustum, enda hefði það ekkert dugað. í ríkisráðinu í París voru menn óánægðir með aðfarir þessar og drógu engar dulur á að það væri aðalherforíngjanum að kenna. Baun gaf og vitni um hvernig ástandið var, og nú voru aðrir dagar en þegar Niel eður Njáll herstjórnarráðgjafi sagði á þínginu í París: »nú er eg til« — en allir trúðu bonum og að engin herstjórn gæti jafnast við Frakka — Napóleon trúði því líka. því hvað hafði hann orsök fremur en aðrir til að efast? eða tilhvers var stjórnin og til hvers hafði hann ráðgjafa? — Eptir einn bardagann — ósigur eins og vant var — fundust þeir þrír, Napóleon, Basaine og Mac Mahon. Mac Mahon var svo reiður að hann vítti keisarann, kvaðst vera settur yfir ófæra aumíngja hanhúngraða og blóðhoraða, vopnlausa og vitlausa, kvalda og klæðlausa, og allt ráð stjórnarinnar sagði hann vera óráð, og þar með reif hann sverð sitt úr sliðrum og braut það og skelti brotunum fyrir fætur keisaranum. Na- póleon skipaði Basaine að setja Mac Mahon fastan, en Ba- saine neitaði því. Sá Napóleon þá að þetta dugði eigi, og með því að stjórnin í París lét heyra til sín en allt gekk öndvert, þá sagði Napóleon af sér herstjórninni, og tók Ba- saine við henni með því skilyrði, að hann mætti einn öllu 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.