Gefn - 01.01.1870, Síða 43

Gefn - 01.01.1870, Síða 43
43 kampavínsbikar og sagði: »hvað segja þeir nú í París?« í Belgíu fann hann Pétur Bónaparte frænda sinn, sem drap manninn í vetur; komPétur að vagndyrunum og grétmjög.; en Napóleon kvað þá mundu hittast aptur. Svo er sagt að Prússakonúngur hafi boðið Evgeníu og syni hennar og Na- póleons að setjast að á Vilhjálmshóli með keisaranum, en hún hafi eigi viljað þiggja. Napóleon ekur stundum eða ríður lángar leiðir frá höllinni og má varla segja að varð- hald sé á honum haft; margir koma þángað tilað sjá hann og svo mörg bréf koma til hans úr öllum áttum að hund- ruðum nemur á dag; hefir því orðið að setja þar sérstakt hús til að veita þeim viðtöku, en öll eru þau opnuð áður en þau eru fengin ritara keisarans; þar voru mörg bónarbréf frá sjálfu þjóðverjalandi og margt skrítið: sumir rituðu hon- um huggunarbréf en sumir skammir og mun Napóleon lítið hirða um hvorugt. J>egar er ófarir Napóleons fréttust tilParís, þá reisupp allur flokkur mótstöðumanna hans og varð hlutskarpari; var keisarastjórnin af tekin — ekki með lögum né af neyð, held- ur með ólögum og af tómri heipt við keisarann; hafaFrakk- ar síðan í rauninni orðið sér til minnkunar frammi fyrir öllum þjóðum og enginn nefnandi maður hefir risið upp í »þjóðstjórninni<;, sem þeir kalla svo, heldur er hún eintóm óstjórn og rifrildi; allir dugandi menn heyra til Napóleons stjórn. Engin álitleg ríki hata viðurkennt vald þeirra sem nú ráða Frakklandi, enda hefir þar lítið annað verið gert enn en fángamörk, myndir og nöfn rifin niður, er minntu á Napóleon, útlendir menn flestir gerðir landrækir, því allir þykja nú ótryggir; og loksins trúir hvorugur öðrum, svo ástand lands þessa er hið aumasta. Vér munum nú láta hér staðar nema að sinni, en rita seinna nokkrar hugleiðíngar um þessa merkilegu styrjöld, og gera hetur grein fyrir sumu, sem vér hér urðum að sleppa. (Ritað 16. October 1870).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.