Gefn - 01.01.1870, Side 49

Gefn - 01.01.1870, Side 49
49 og aldrei þreytast, jöfnum blossum blika, brennandi drottins vitar ár og síð. Jýóðirnar f'æðast, þreytast, eldast, deyja, þjóðveldin hrynja fyrir Skuldar rödd, 5 og hetjur sigur-djásn að dauða hneigja, drúpir og stynur vizkan leiðarsödd: en stjörnur líða æ af austurstraumum á uppheims braut, að myrkum vestursal, þángaö, sem nóttin margar myudir fal, 10 sem mönnum birtast, liuldar fölvum draumum. * * * En nú er orðið dimmt, og máninn mær af meginbreiðum stígur sævar öldum; á flötinn gljúpa silfurbláma slær, og suðar hægt í gullnum báruföldum; 15 og stjarna mörg í kyrð á himni hlær, í höfgum draumi rósin únga grær. — Já, allt er kyrt og rótt, en andi minn óendanlegu hvarflar fram í djúpi, og má ei bægja burtu dimmum hjúpi, 20 sem bylgjar nær, og felur himininn. — Óríon undrastór, sem austurstraumum frá upp rís með stirndar jötunherðar þínar! Hví máttú eigi óskir stilla mínar, ámáttkur risi himinsbrautum á? 25 Hví leiptrar geisla skrúð og gullin himinblóm ginnbjörtum undrum með á þínum feldi, er fetar þú í fjarrum stjarnahljóm fagurblikandi girður Múspells eldi? Hví geislar beltið bjart, og brandur reginskær 4

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.