Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 51

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 51
51 til þinna grunda, og til þinna dala jeg þoka mér, þar brosir áin fríð. J»ar suðar lækjar mér að eyrum eymur, þar inndæli friður vaggar mér í ró, 5 og lángt við kletta frammi heyrist hreimur sem hrannir vekja út’á djúpum sjó — svalkaldra norna undirbassi ómar og einatt fylgir lífsins hulda straum’, tvístillíng ólm í tilverunnar draum’ 10 titrandi fyrir gígjustrengjum hljómar. — þar máninn skín á kaldan kirkju-múr og kumlin yfir fölvan geisla leiðir, þar sefur liðinn nár í dauðans dúr og dvalarheimsins brim þar yfir freyðir. 15 Ótalda lífsins augnablika fjöld með ýmsum greinum setti máttkur sjóli, uns loksins kemur lítsins hinnsta kvöld, er líður skepnan öll að dómsins stóli — * * * Sem saungmeistari stillir lærður lög, með laungum tónum eða stuttum nótum, 20 eins setti lífið alvalds höndin hög, og himnesk býtti æfidögum skjótum. Hverr dagur, ár og öld, hvert minnsta hljóð, og æfin stutt, sem maurinn litli þáði; hvert boðafall, hvert lauf, sem rósin rjóð 25 raunaleg feldi nið’r að bleiku láði; hvert minnsta hár, sem höfði voru af hnígur til jarðar, þó að enginn sjái; hverr minnsti steinn, sem veltir heimsins haf 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.