Gefn - 01.01.1870, Síða 54

Gefn - 01.01.1870, Síða 54
54 í leiðum rotna folvum náum hjá. * * * Jeg lít þig fyrst, þú lista móðir mær! Marmarinn lífið fékk und þínum höndum! I>ar mýrtustréð og pálminn græni grær 5 og gullið aldin skín í sólar bröndum! j>ar báran enn við Súm'ums höfða hlær, og hneigir sig á blómgum guðaströndum! f>ú Hellas grund og Fidíass vaggan fríð, fegurðarheimsins móðir ár og síð! 10 |>ú sem að fannst svo vel, og fannst svo satt, að fegurð dylst í hverju minnsta blómi að lífgaðir þú eik og bjargið bratt. og báruhvel, sem glymur dimmum ómi: heil sértu mér! J>ú blundar nú á beð 15 und brotnum rústum framliðinna tíða, en samt þær eru stoðin landa og l\ða, og ljósi þeirra skrýðist tíminn með. — Nú liggur hvít og hrundin súlna fjöld á hauðri niðri, grasið vex þar kríngum; 20 og sumarröðull rennur seint um kvöld, og súlu roðar geisla tilbreytíngum; en svöl í lopti sveipast himintjöld, þar sveiflast örn í meginbreiðum hríngum, og augað hvessir ótt á næturgala 25 sem aldnar byggir rústir helgra sala. Marmarinn skær, sem fluttur fyrri var með feikna tign úr Paros hamra sölum, hann er nú stóll, því smali situr þar og sauðum þaðan hóar fjalls í dölum;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.