Gefn - 01.01.1870, Side 73

Gefn - 01.01.1870, Side 73
73 und ihre vorgeschriebne Reise vollendet sie mit Donnergang« (Goethe, Faust). »Ehre das Gesetz der Zeiten. und der Monde heil’gen Gang, welche still gemessen schreiten im melodischen Gesang« (Schiller, das eleusische Fest). Bls. 53. v. 6. 7. Maðurinn er hin einasta jarðneska vera, sem er útbreidd yfir alla jörðina, hvort heldur hún er frjó eða ófrjó; hann einn hefur hugmynd um guð, hann einn getur elskað oghann einn geturátt listina (bls. 53. v. 14—19), en engin önnur jarðnesk vera. v. 20—23. Hið mikla rúm tímans er skeiðvöllur sögunnar; jörðin er vígvöllurinn, þar sem vér lieyjum stríð lífsins, og á þessum vígvelli sveipar hið heilaga húm dauðans allar þær millíónir manna, sem falla í þessu stríði. Bls. 54. v. 6. Súníum er syðsti höfðinn á Attíku í Grikk- landi (Hellas). v. 8. Fidías, frægasti myndasmiður Grikkja, undir Perikles. v. 10—13. Grikkirhéldu aðguðlegar verurbyggií allri náttúrunni, og kölluðu þær eptir því (Dryades, Hamadry- ades, Oreades, Nymphae etc.). þ>essa hef eg getið í for- málanum við »Ragnarökkur«. v. 16—17. Grisk menntun og list er síog æ undirstaða allra fegurðarverka vorra, og mundurn vér aldrei komast lángt í neinu, ef vér ekki hefðum þá fyrirmynd.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.