Gefn - 01.07.1872, Síða 1

Gefn - 01.07.1872, Síða 1
EDDA. Sæmundur fróði. Sæmundar-Edda. I. Urn miðbik Asíu þykjast menn fullvissir að sú þjóð haíi átt lieimkynni, sem frá eru komnir málflokkar Norðurálf- unnar þeir er með einu nafni kallast enar arisku túngur. J>essi frumþjóð nefndist Arya, sem merkir tignarmenn, og átti heima í íran,1) sem ritníngin kallar »Eden«; nú er hún horfin sem frumþjóð, en afspríngur hennar hefir dreifst út um allan heim, og upprunalega í tvær áttir eða tvo strauma: norðvestur-straum og suðaustur-straum. Hinn fyrrnefndi þjóðstraumur innifelur fyrst í Asíu sjálfri írana eða Persa; og svo lángflesta Norðurálfumenn, sem aptur deilast í fimm aðalflokka, sem eru þessir: 1) Grikkir (á Grikklandi, Tyrk- *) Ekki það sem nú heitir Iran, heldur Armenía; enar fjórar ár í Eden, sem ritníngin nefnir, eru Frat, Hiddekel, Gihon og Pison, sem svara til Evfrat, Tigris, Araxes og Halys, sem allar spretta upp í Armeníu og renna i ýmsar áttir. Gihon segir ritníngin að hafi runnið í kríngum landið Kusch, en svo nefnist Georgía enn í dag, þó menn hafi þráfaldlega sagt að það vœri Egiptaiand. Armeniskir rithöfundar og ebreskir kalla Araxes líka Gihon. Pison rann í kríngum landið Havila, það er land Kalybanna, sem var auðugt að ýmsum málmum. A þessum stöðvum lá hið upprunalega Arya-land, Airyana eða Eden, og þannig kemur þetta náttúrlega heim við ritnínguna; en hún er öll miklu ýngri en ritmerki og trú Egiptalands. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.