Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 2

Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 2
2 landi, í Litlu Asíu og í kríngum Miðjarðarhaiið); 2) Róma- nar (Italir, Frakkar, Spányerjar og Portúgalar); 3) Germanar (pjóðverjar, Englar og »Norðurlandamenn«); 4) Slavar eða Vindur (Rússar, Pólenar og fl.); 5) Keltar (Skotar, Irar, Bretar). Fjöldi maDna af öllum þessnm fimm flokkum hefir flutst yfir í hinar heimsálfurnar, einkum til Ameríku og Indíalands. Suðaustur-straumur Aryamannanna fluttist til uorðurhluta Indíalands, og þar kom frá þeim túnga sú er Sanskrit heitir og meinast að standa næst máli frumþjóðarinnar eður Aryanna sjálfra, sem allar enar arisku túngur eru ættaðar frá. J>egar menn þess vegna heimfæra orð til Sanskrit-máls, þá gera menn það til þess, að reyna að komast eptir enni upprunalegu merkíngu orðanna; því til eru mörg orð, sem vér ekkert vitum hvað þýða, þó vér höfum þau daglega í munni. Samt meina menn ekki, að orðin sé komin af Sanskrit; heldur vísa menn til þessa máls, af því það kemst frummálinu næst, sem nú er tapað: lengra komast menn ekki (Sbr. 5. bls. hér á eptir). Send heitir og afar-gamalt mál af enum ariska flokki; það nefnist og baktriska og mediska; á því er rituð bók Zoroasters, er Send-Avesta heitir; nær hann hafi uppi verið, vita menn ekki; en Send er álitið eldra en það mál sem ritað er með fleigletri á persneskar fornleifar og sem talað var og ritað á dögum Xerxes og Daríusar. Sanskrit segja menn að hafi »dáið út« tveim eða þrem hundruð árum fyrirKrists daga; það hefir því verið í blóma á dögum Davíðs og Salómons, hérumbil þúsund árum fyrir Krist. Á þessu máli eru ritaðar margar merkilegar bækur ýmislegs innihalds, lofsaungvar og kvæði; nú er það ekki talað eða ritað nema af Bramínum eða hofgoðum Inda, og lætur mörgum þeirra betur að tala og rita á því máli en á enum lifandi túngum þjóðarinnar. Elstu Sanskrit-bækur eru trúarlegs efnis og nefnast Veda- bækur; á þeim er fornara mál en á hinum, þær eru fjórar að tölu og torskildar mjög. Ymsum fræðimönnum hefir dottið í hug að »Veda« sé sama orðið og »Edda«; veda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.