Gefn - 01.07.1872, Síða 3

Gefn - 01.07.1872, Síða 3
3 merkir skáldskap og vísindi. Orðið »Edda« hefir lengi hlotið að vera til, þó það ekki komi fyrir fyrr en hjá Is- lendíngum á 14. öld. Móðir »þræla«-ættar heitir Edda í Rígsmálum; og Edda heitir dóttir Háreks Bjarmakonúngs, sama sem Iðunn og Eðný. Suðaustur-straumur Aryanna kallaði því vísindin »veda«, en norðvestur-straumurinn sagði »Edda«. Bæði þessi orð hljóta því eptir þessari skoðan að vera komin af enni sömu rót í enu ariska frummáli, og þau eru eitt af enum ótal dæmum, sem bera vitni um uppruna og skyldleika túngn- anna og þjóðanna. Vér getum séð og fundið, að allt ætterni vort er austanað; og þetta sannast ekki einúngis af sögum rithöfundanna, hvort heldur þær standa í biblíunni eða annarstaðar, heldur af málunum sjálfum. Vér getum rakið fjölda orða og nafna í einlægum straumi, þó þau hafi breytst og ummyndast á enni laungu þjóðferð, sem þurfti margar aldir til að komast í kríng. þegar í enum fornu ritum vorum finnum vér, og það var kunnugt öllum enum eldri fræðimönnum og skáldum, að Æsir höfðu »túnguna« með sér norður í heim — hver er þessi túnga? Sturlaugs- saga byrjar á þessum orðum: »Allir menn, þeir sem sann- fróðir eru . . ., vita, at Tyrkir ok Asíamenn bygðu Norðr- lönd, hófst þá túnga sú, er síðan dreifðist um öll lönd«. Snorri segir svo: »ok þeir Æsir hafa haft túnguna norðr híngat í heim, í Noreg ok Svíþjóð, í Danmörk ok Saxland«: »túngan« merkir hér þann ariska málflokk, sem einkum og sér í lagi nefnist germanskur, það sjáum vér á landanöfn- unum; keltneska er hinn elsti ariski málflokkur, og svo frábrugðinn, að Snorri hefir álitið hann óskyldan, eins og ráða má af orðum hans: »Ok í Englandi eru forn lands- heiti eða staða heiti, þau er skilja má at af annarri túngu eru gefin, en þessi« (Form. fyrir Gylfaginníngu). Annars sýna þessi orð, hversu skarpvitur Snorri hefir verið; eins og hann líka hefir lýst leið túngunnar svo vel, að það er hvergi betur gert: »Fór hann (Oðinn) fyrst vestr í 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.