Gefn - 01.07.1872, Síða 4

Gefn - 01.07.1872, Síða 4
4 Garðaríki, ok þá suðr í Saxland . . . þá fór hann norðr til sjáfar« (Ynglíngasaga 5). þó mega menn ekki álíta þetta svo sem nægilega lýsíngu; en hún tekur öllu fram sem í þá daga var ritað, og ber með ser sögulegan skarpleik og djúpa hugsun. |>ó Snorri komist svo að orði, að hann virðist að álíta, að ein túnga hafi verið sameiginleg þessum löndum, eða þó hann líka geti skilist svo, sem hann tali um hinn germanska málflokk yfir höfuð, sem aptur greinist í fleiri tegundir eða túngur, þá meinar hann nú samt eiginlega »norrænu« eða íslendsku með »túngu« Asanna. Að Æsir sé sama sem Aryar, þar á getur enginn vafi leikið; en hvar þessi Asa-túnga hafi myndast til þeirrar lögunar, • sem vér þekkjum af kvæðum vorum og sögum, það vitum vér ekki; skynsamlegast virðist það að vera, að hún ekki hafi myndast í einu landi, heldur að hún hafi verið á sífeldri myndunar- ferð allt í frá upphafi vega sinna um margar aldir. Mörg nöfn minna á, hvar þessi þjóð hafi setið, og leifar hennar eru sumstaðar enn; teljum vér þar fyrst nafnið Ari, sem er eins á sanskrit og á íslendsku, en misjafnt að merkíngu: á sanskrit merkir það hússföður, en í norrænu máli er það örn ogOðinn: örninn er æðstur fugla og Oðinn æðsturAsa, þess vegna báðir feður og hússfeður, »höfuð ættarinnar« og höfðíngjar; Asía er eiginlega ekki öll austurálfa heimsins, heldur einúngis lítill hluti hennar, þar sem ein grein Aryanna settist að; Asæi hét þjóð við Volga á annari öld eptir Kríst; Ossetar eru enn þjóð á Kákasusfjöllum og náskyld Persum. Arya-nafnið geymist og í ýmsum orðum sem byrja á Ar-: Armenia Aran o. s. fr. Samt ber þess að geta, að atkvæðið ar er líka semítiskt, og merkir þar »fjall«; en jafnvel þó vant sé að stía enum arisku og enum semítisku málum mjög sundur, þá getur enginn svarið fyrir að þetta eigi ekki líka hér við (»ari« merkir þá fjallafugl, o; örn); að minnsta kosti er það víst, að allar þjóðir heims- ins eru skyldar, þess vegna líka allar túngur. Sumir heim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.