Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 8

Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 8
8 sjáum í andanum þessa arisku frumþjóð á meðan hún var enn óskipt: þar voru nefnd orðin faðir, móðir, dóttir, bróðir, konúngur, kýr, tölumar frá einum og til tíu: allt þetta er svo líkt í enum arisku málum að vér getum verið vissir um að það var til áður en frumþjóðin greindist í sundur; og vér sjáum á þessu og fleiru, að það var sveitaþjóð sem stundaði akuryrkju og var bundin lögum og trú. Max Miiller segir í annarí bók: Með því að færa rann- sóknir vorar aptur á bak frá enum vngstu tímum til enna elstu, höfum vér komist eptir enum sönnu frumefnum og rótum manulegrar túngu, og þar með eptir enum fyrstu hræríngum mannlegs anda. það sem er á undan upphafi túngunnar getur verið merkilegt rannsóknarefni fyrir náttúru- fræðínga, en það heyrir ekki til sögu mannsins, þegar vér tökum orðið »maður« í sannri og upprunalegri merkíngu. »Maður« merkir þann sem hugsar; og en fyrsta frummynd hugsunarinnar er málið. (J>essi orð Max Mullers eru raunar ónóg, því en elstu manna-merki, svo sem frá steinöldinni, hljóta þó að reiknast til sögu mannsins; þau eru eldri en merkin til túngnanna; en að nokkurntíma hafi verið mállausar þjóðir, er óhugsandi). En þótt hinn samanhángandi vöxtur og straumur túng- unnar sé furðulegur, þá er samt vöxtur og myndan trúarinnar enn furðulegri. J>að má segja hið sama um trúna sem um túngurnar: þar er allt fornt nýtt, og allt nýtt fornt; engin gjörsamlega ný trú hetír komið fram síðan heimurinn varð til. Pramefni og frækorn trúarinnar voru til svo snemma sem vér getum grillt í morgunbjarma mannlegrar sögu, og saga trúarinnar sýnir oss, öldúngis eins og saga túngnanna, margar nýjar samsetníngar og hlutföll, en allt saman sprottið af enum sömu grundvallarhugmyndum. Andleg sjón á guði, tilfinníng á mannlegum óstyrk og breiskleika, trú á guðlega stjórn heimsins, greinarmunur á góðu og illu, von um annað betra líf eptir dauðaun: þetta eru grundvallarhugmyndir allrar trúar, hvar og hvernig sem hún er. J>ó þær á stundum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.