Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 13

Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 13
13 segja að herra ens skapaða (prajapati) hafi hafið upp jörðina í galtarlíki, en gölturinn (Gullinbursti) var eign Frevs og Freyju; ör heitir »freys-gögn«, sem líka sýnir að hann er sólarguð, eins og Edda annars segir með berum orðum. I Eddu er J>órr kallaður Eindriði, Einriði (sama nafnið og mannsnafnið Indriði hjá oss), og að þetta sé sama nafnið og Indra, æðsti himnaguð Inda, hefir Finnur þegar fundið (í eddufræðinni I, 365); en bæði er það, að þetta fórsnafn kemur sjaldan fyrir hjá oss, enda hefir enginn eddufróður maður tekið eptir því nema Finnur (eg gat um það í Gefn II. 2, 60 ath. 1; eg fann það þá af sjálfum mér, en vissi þá ekki af því hjá Finui); »Einherjar« verður heldur ekki leitt af »norrænni« rót, af hverju svo sem það er; það gæti verit skylt anarata hvíldarlaus, af rit að berjast, eða rótinni jan að fæða. Æsir kallast ballriðar, og Högni »ballriði«; það er á sanskr. balarati, sem er Indra, óvinur óvættar þeirrar er Bala heitir; Beli heitir sá sem Freyr berst víd (Belja-dólgr). Heiðrún er á sanskr. annaðhvort arjuna sól, eða harina, sem merkir bæði sól og geit (vagn sólarinnar heitir annars á sanskr. aruna); Heiðrún er sólin, og mjólkin úr henni er sólarinnar lífgandi og nærandi geisla-flóð sem drykkjar og seður Einherjana, sem merkja líf jarðarinnar, sem deyr og lifnar aptur án afláts: það fellur til þess að hefja ávallt aptur hið eilífa Hjaðn- íngavíg sem því var skapað í öndverðu. Valhöll merkir himinbogann, á sanskr. annaðhvoi’t vahala sterkur, sá sem getur borið (því himininn ber sólina [Heiðrúnu, sem stendur á Yalhöll] og öll himintúnglin og allt sem er), eða þá af rót. vri að hylja, kríngja (því himininn lykur og umkríngir allt); sóliu (Heiðrún) stendur á himninum (Valhöll) ognærist af tré því er Leraðr heitir, á sanskr. lehya, goðafæða, því sólin, sem guðdómleg vera, hugsast lifandi á ódáinsfæðu úr »himinblámans fagurtæru lind«, og í Indatrú heitir hún »sá himneski drvkkjumaður«, »divyapayu«, divinus potor). Rígr merkir gáuganda, vegfaranda; á sanskr. er ri að gánga (ire)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.