Gefn - 01.07.1872, Síða 16

Gefn - 01.07.1872, Síða 16
16 fjárnám mikit ok föður dauða.« í Örvar Oddssögu kap. 29 er skýlaust tekið fram að sögunni mismuni frá ljóðunum. og á lángfæstum sögum sést að þær sé samdar eptir kvæðum. Eaunar segir Snorri sjálfur, að sögurnar mundu ekki hafa orðið ritaðar ef kvæðin hefði ekki verið; en þessu er alls ekki trúandi orðrétt, eins og hverr maður getur séð af heilbrigðri skynsemi; vísurnar, sem tilfærðar eru í sögunum svo sem »sannanir«, sanna nærri því aldrei neitt, því þær eru svo óákvarðaðar, að þær geta optast nær átt við allt. Hverjum getur líka dottið í hug, að t. a. m. Njála sé samin eptir kvæðum? Nei, þessar vísur í sögunum eru þvert á móti inn settar af eiuhverjum aldarhætti, sem tíðkast helir á meðal enna íslendsku sagnaritara; og því hagorðari sem sagnaritarinn var, því auðugri er sagan að vísum, af því hann orti margar þeirra sjálfur og lagði þær þeim i munn sem hann vildi, kunnum og ókunnum. Eins og vér alltaf fáum að heyra, að öil þjóðin hafi verið skáld og allir þannig sameinast til þess að yrkja kvæðin, líklega sinn hvert orð eða staf, eins þykjast sumir allstaðar finna skáldskap, hvar sem stafir ítrekast, og þetta halda þeir að endilega hljóti að vera höfuðstafir og stuðlar; og ef þeir finna ekki »hljóð- stafina«, þá breyta þeir textanum af handa hófi. En allir vita, hversu gjarnt mönnum er á í íslendsku að hafa »hljóðstafi«, þó menn ekki hugsi um neinn skáldskap. Sem dærni — sem eitt dæmi af ótal — má nefna þetta úr lýsíngu Úlafs helga: »Konúngr virði mikils kyrkjur ok kennimenn ok allan kristinn dóm; hann gaf atvinnu aumum mönnum, klæddi hann kalna, gaf fé föðrlausum, ekkjum ok útlendum .... hann var harðr við hermenn ok heiðíngja, stirðr við stuldamenn ok úsvífr við alla úsiðamenn .... hanu refsaði rán ok hegndi hart .... margir kölluðu hann ríklyndan ok ráðgjarnan, harðráðan ok heiptúðigan, fastan ok fégjarnan, ólman ok údælan metnaðarmann ok mikillátan« o. s. fr., og með þessari hljóðstafasetníngu er allri lýsíngunni haldið áfram; en hverjurn dettur í hug að hugsa hér um skáldskap?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.