Gefn - 01.07.1872, Síða 33

Gefn - 01.07.1872, Síða 33
33 Skyldleikinn á milli Hávamála og Hugsvinnsmála getur engum dulist, og það gerir ekkert til þó Hugsvinnsmál sé þýðíng; andinn í þeim er ekkert líkur enu latínska frum- kvæði. (Sama er að segja um Fjölsvinnsmál, Fofnismál, Sigurdrífumál, fyrstu tíu versin af Vafþrúðnismálum o. s. fr.). Allir þessir hér tilfærðu staðir, og eins þeir sem eru eignaðir »Starkaði« og »Bnaga gamla« (sem aldrei hafa verið til), eru ortir af fslendíngum, að fráteknum sex, nefni- lega fjórum eptir Eyvind, einum eptir Hornklofa og einum eptir þjóðólf hvinverska. Vér ítrekum hér aptur það sem vér sögðum á bls. 5, að vér höfum enga aðra vissu fyrir höfundarrétti ueinna fornskálda nema hvað Íslendíngar segja sjálfir; kvæði Hornklofa um Harald hárfagra er að minnsta kosti mjög grunsamlegt; hinu getum vér trúað — en það verður aldrei nema trú. það eina sem er áreiðanlegt, er að Íslendíngar hafa ritað og geymt kvæðin. En hafi Eyvind- ur og þjóðólfur ort, þá er enginn efi á að þeir eru miklu eldri enn Eddukviðurnar, og að þessara skálda orð hafa verið tekin upp í þær. Hér að auki man eg nú eptir orðatiltækinu í Upplandalögum »twnga hufwudbani« (tilfært af Finni IV 69), seni svarar til »túnga er höfuðs bani« í Hávam. 74; og við 63 hér að framan koma heim rúnir I, á Turingesteini í Suðurmannalandi: Sturlaugr ok Hjálmar steina ristu (o: reistu) at bröðr sína brautu næsta; 2) á Rydasteini á Upplöndum (báðir í Svíaríki): hér mun standa steinn nær brautu. Allt þetta hlýtur að vera eldra en Eddu- kviðurnar; en þess gætir ekki á móti svo mörgum öðrum dæmum. Að Íslendíngar hafi »fiutt með sér« Eddukviðurnar frá Noregi, og ótal önnur kvæði, er »postulatum« sem hefir ekkert við að styðjast, en allt á móti sér, þar sem menn þekkja enga sögumenn og því nær engin skáld hér nema Íslendínga. Að Völsúngahetjurnar hafi mjög lítið þekst á Norðurlöndum fyrir Sæmundar tíma, má sjá af því að þær eru því nær aldrei nefndar; því þeir hinir fáu staðir hjá 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.