Gefn - 01.07.1872, Síða 54

Gefn - 01.07.1872, Síða 54
54 að vera samtaka og samheldnir, þá mun ábatinn koma af sjálfum sér. Hversu opt og hversu víða heyrum vér ekki talað um einstöku menn, jafn vel fátæka, sem af engum efnum hafa komist upp og getað lifað svo, að þeir voru engum háðir — hversu miklu meiru mundi ekki verða á orkað, ef hreiun og fjörugur vilji gengi í gegnum allan al- menníng án undantekníngar! hversu mikið væri ekki unnið, ef Íslendíngar gætu loksins vanið sig af að beija penínga- leysi allstaðar við — þessi peníngasótt hefiir gengið í gegn- um þjóð vora nú um nokkur ár, og eiginlega alltaf í mörg hundruð ár, þarsem efnahagurinn mundi batna á styttri tíma enn menn kannske halda, ef samtök og vilji væri til að koma verzluninni í það rétta horf. J>að er ótrúlegt, hversu mikil framför og vöxtur getur komið í þau hlutföll, sem eru svo smá, að mannlegt auga má ekki fylgja þeim; og ein- mitt á þessum smáu hlutföllum er allt líf heimsins bygt. En híngað til hefir hugur manna hlaupið yfir þetta smáa, en alltaf viljað grípa hið meira, sem aldrei næst nema menn láti svo lítið og þiggi hið minna fyrst. Hinn einasti fasti grundvöllur framfaranna er sá, að sá andi gángi í gegnum alla alþýðu, að hverr og einn sé limur þjóðfélagsins og hafi skyldur við það, fullt eins heilagar skyldur eins og við foreldra sína og vandamenn; en sú önnur og hin næsta hugsun hér eptir á að vera sú, að menn ekki láti þann gneista deyja út, sem einusinni er kviknaður; heldur við- haldi honum eins og heilögum eldi, því hann er vísir til ennar æðri og fegri fullkomnunar mannkynsins, sem raunar snertir jörðina og hið líkamlega, af því allir eru menn og hafa mannlegt eðli, en sem um leið dreifir rótum sínum og greinum út 1 tírnann: því hann er rótfestur í fornöldinni, en vex út til framtíðarinnar með sífeldlega endurnýjuðum laufum og eilíflega endurbornum blóma. Hin þriðja hugsun til framfaranna er sú, að menn ávalt hafi hugfast hið smáa, að menn aldrei gleymi því, að hlutföll lífsins eru bygð á smáhlutum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.