Gefn - 01.07.1872, Síða 58

Gefn - 01.07.1872, Síða 58
58 bók sem allir verða að lesa, og fermíngin er það próf sem allir verða að gánga undir, áður en þeim er slept út í lífið. En einmitt vegna þessara hluta, sem hér eru nefndir, þyrfti barnalærdómsbókin að breytast því nær gjörsamlega, svo hún gæti innihaldið og gefið en allrahelstu atriði almennrar menntunar, sem mætti verða á fáeinum örkum, þannig að bókin öll yrði ekki stærri en svo sem átta arkir, og þar af væri þrjár enar fyrstu arkirnar guðleg fræði, en hitt verald- legs efnis. þá yrði ekki einúngis að fækka ritníngargrein- unum og nema margar þeirra á burtu, sem mætti án vera, heldur og yrði að stytta stóra stílinn og um fram allt enar laungu greinir, sem sumstaðar eru í kverinu, og sem börnin læra einúngis sem þulur og hugsa ekkert út í það annað en »að kunna það reiprennandi«, fyrir utan það að tornæm börn eiga bágt með það og þreytast og kveljast á því að óþörfu. Hinn veraldlegi hluti bókarinnar yrði saga mannanna og lýsíng náttúrunnar; að þessi hugsun vor sé rétt, sannast einmitt á því, að í kverinu sjálf'u er laung grein með smáum stíl í fyrsta kapítulanum um heiminn, himintúnglin, mennina og dýrin, og er auðséð á því, að fyrir höfundinum hefir sú hugmynd flögrað óljós, sem vér nú höfum fram leitt skýrari. jjannig mundu aðalatriði menntunarinnar geta komist inn í hvern mann án nokkurs skóla; en að prestarnir mundu þannig verða sjálfkjörnir leiðtogar menntunarinnar, það gefur hverjum að skilja, og það er ekki einúngis óumflvjanlegt eptir ástandi lands vors, heldur og einnig að vorri hyggju hagfeldast og gagnlegast fyrir alþýðuna. fetta allt saman snertir nú samt einúngis ena lægri menntun eða hin fyrstu drög til hærri og meiri upplýsíngar; en öðru máli er að gegna með þessi æðri menutunar-hlutföll, sem að sumu leyti eru til einúngis sjálfra þeirravegna, svo sem skáldskapur og lærdómur, en að sumu leyti taka inn í líkamlegar þarfir manna svo að þau eru beggja bland. Samt er það sjálfsagt, að öll rit geta verið menntandi, hvernig sem þau eru, einúngis ef þau eru svo að menn skilji þau.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.