Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 60

Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 60
60 og smekklaust; hverr skilur betur nafnElfráðs ríka þó hann nefnist í dönskum bókum »Alfred den Store« ? því svo hét hann aldrei neinstaðar, heldur hafa Danir fundið upp á þessu nafni eins og upp á »det babyloniske Exil« og fleirum nöfnum, som annaðhvort áttu að standa milli sviga á latínu, eða þá á málum sjálfra þjóðanna. Gizurarsögu Jóns þor- kelssonar gleymdum vér uærri því að nefna; það ergóð og þarfleg bók, þó hún sé nokkuð þur; en hún er ómissandi leiðbeiníng í gegnum myrkviðri Sturlúngasögu. Um þessa bók hefir K. Maurer ritað í þjóðversku tímariti er Germanía heitir (1869) — Nú um stundir sýnist vera einhver blaða- öld hjá oss, og þar koma fram ýmsar ritgjorðir mjög mis- jafnar sem nærri má geta. Einknm leggja hin ýngri blöð sig eptir að færa »skáldsögur« eða upphugsaðar sögur í óbundinni ræðu, sem líklega helst munu vera fæddar af »pilt og stúlku« Jóns Thoroddsens, og af sögubrotum Jónasar Hallgrímssonar í Fjölni. »Filtur og stúlka« er all-laglegt kver, en fyrri útgáfan er betri en hin seinni, því höfundurinn fór þar að koma með ýms orð sem honum hafa fundist findin, en sem oss finnast ófindin; sögur Jónasar eru fagrar að málinu til; en þær, sem höfundurinn hefir auðsjáanlega ætlast til að yrði mest í varið, detta niður botnlausar í miðju katí. Náttúrulýsíngarnar í þeim eru óviðjafnanlegar og málið á þeim tekið úr innstu hjartarótum þjóðarinnar; en hugmyndirnar eru hvorki djúpar né stórkostlegar. En allt um það eru þessar sögur betri en þær sem nú má lesa í blöðum vorum, því þær tilraunir eru sannarlega gerðar fremur af vilja en mætti, og sama er að segja um lángfiest kvæði í blöðunum. Vér áfellum hér með ekki hin íslendsku blöð eða rithöfunda og skáld svo sem þeir sé lakari en það sem lesa má erlendis; þeir eru ekkert verri, en andaleysi og skáhlleg eymd gengur nú á vorum tímum eins og doðasótt yfir allan heiminn, og kemur það að sumu leyti til af því, að þjóðernistiltínníng manna er nú ekki lengur á enu fyrsta flugi, þegar fagrar vonir brosa í fjarska og andinn fær nýja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.