Gefn - 01.07.1872, Síða 70

Gefn - 01.07.1872, Síða 70
70 hann aptur inn í sitt fyrra veldi, og skattskyldi hann; og af því Hezekía Júðakonúngur ekki vildi hlýða boðum mínum, þá tók eg og ræuti 46 víggirtar borgir og ótal minni staði. En eg lét honum eptir Jerúsalem, höfuðborg hans, og nokkra minni staði þar í nánd« (— hér er ritið skaddað og verður ekki lesið —) »Borgir þær, sem eg hafði tekið og rænt, nam eg undan ríki Hezekías og skipti þeim á milli konúng- anna af Asdod og Askalon og Ekron og Gaza, og eptir að eg var kominn inn í land þessara konúnga, þá skattskyldi eg þá á hæfilegan hátt og meir en þeir voru áður skyldir til. Og af því að Hezekías alltaf færðist undan og vildi ekki viðurkenna tign mína, þá herleiddi eg alla þá menn sem bygðu í og kríngum Jerúsalem, og tók 30 talent gulls og 800 talent silfurs, auðæfi enna tignu manna við hirð Hezekías og dætra þeirra, og eg tók embættismenn hallar hans, konur og menn, sem voru þrælar. Eg snéri aptur til Niníve og áleit þetta herfáng sem skatt er hann hafði neitað að gjalda mér.« Biblían er hin elsta verulega mannkynssaga; og sagan er í stuttu máli þessi, að Abram telst að hafa lifað 2000 árum fyrir Krist; hann var fæddur í Úr í Kaldeu, og var 75 ára gamall þegar honum var boðið að fara til Kanaan. Isak fæddist 1896, Jakob 1836 fyrir Krist; Jakob fór með allt hyski sitt til Egiptalands 1706. þar voru ísraelsmenn annaðhvort í 400 eða 215 ár; 40 ár voru þeir á eyðimörkinni og námu síðan Kanaansland og skiptu því í tólf ættlönd. Davíð ríkti frá 1055 til 1015, og Salómon frá 1015 til 975. Efraímsríki (eða Ísraelsríki, sem Jeroboam stofnaði) stóð til 722; Júðaríki stóð til 606 eða 588. Árið 536 leystust gyðíngar úr herleiðíngunni til Babílonar, komust skömmu fyrir Krist undir vald Rómverja, mistu Jerúsalem ár 70 eptir Krist og dreifðust út um heirn allan. þetta er Gyðíngasaga. Hérumbil 2000 árum f. Kr., um sama leyti og Abram var uppi, var Babílónarríki stofnsett af Nimroð, sem þó er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.