Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 74

Gefn - 01.07.1872, Qupperneq 74
74 Á Ijórðu öld var ríkinu skipt í Yesturríki eða vesturlönd (Ítalíu. Gallíu, Bretland, Spán og Afríku) og Austurríki eða austurlönd (þau lönd sem nú heita Tyrkland, litlu Asíu, Persíu o. s. fr.); seinastur keisari í Yesturríkinu hét Rómúlus Augustulus — eins og bent væri á fallvaltleika mannlegs hlutfalls — hann var af settur af Oddgeiri Herúlakonúngi árið 476 e. Kr. Austurríkið stóð lengur, þar var höfuðborgin Byzantium og kölluð h'onstantinopolis eptir Konstantínusi enum mikla, sem hóf staðinn og settist þar að. far kölluðu Norðmenn Miklagarð; þar sátu kristnir keisarar í meir enn þúsund ár. þó Grikkir um stund tæki öllum þjóðum fram í vísindum og menntan, þá er samt öll seinni saga Norðurálfu- ríkjanna út gengin frá Rómaveldi. Hundrað árum áður en Vesturríkið liði undir lok tóku ýmsar framandi þjóðir, sem enginn vissi deili á, að brjótast inn í Rómaveldi, með því líka það var þá komið að fótum fram og gat ekki reist rönd við neinum ofraunum. Jætta kalla menn »þjóðafiakkið mikla« og er áður getið um upptök þess. J>á stofnuðu Gotar mikið ríki suður í Evrópu, brutu Rómaborg og lögðu undir sig Spán og Ítalíu; þeir voru ger- manskir að ætt. Aðrir germanskir þjóðflokkar, er nefndust Saxar, brutu undir sig England og nefndust af því Engil- saxar (um miðbik 5tu aldar); og þá var »Frakkland« eða »Frankland« fyrst stofnað af Hlöðvi Frakkakonúngi, en ríki þetta var ekki »frakkneskt«, heldur miklu fremur þjóðverskt og meginhluti þess voru þjóðversk lönd. Mestur höfðíngi þar var Karlamagnús, hann hóf ríkið til keisaratignar og lét kalla það »Rómaríki«, og lét vígjast undir keisarakrúnu 800 árum eptir Krists burð; hélst sú keisaratign við hér- umbil í þúsund ár, þángað til Frankiskus annar lagði hana niður 1806. Á sjöttu öld eptir Krist hófst Mahómets trú og veldi í Arabíu; Mahómet kallaði sig spámann guðs og lét trúa á guð og sig og dó árið 632; höfðíngjar þeir sem tóku vald eptir hann kölluðust Kalífar (sem merkir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.